Færsluflokkur: Bloggar
4.5.2008 | 16:46
Gleymdist!

![]() |
Spears hefur tapað háum fjárhæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2008 | 00:39
Einn góður!
Frú Klara kirkjuorganisti var á áttræðisaldri og hafði aldrei kynnst kynlífi, alltaf verið ógift og aldrei í sambúð. Hún var dáð vegna elskulegheita sinna og góðmennsku.
Presturinn kom eitt síðdegi að vori í heimsókn til hennar. Hún bauð hann velkominn í "meyjarhof" sitt og vísaði honum til sætis meðan hún tók til meðlæti með kaffinu. Þar sem hann sat varð honum litið á gamla pumpuorgelið. Ungi presturinn tók þá eftir fullu vatnsglasi sem stóð á orgelinu. Í vatninu flaut, af öllum hlutum, SMOKKUR!! Hugsaðu þér sjokk prestsins og undrun! Gerðu þér í hugarlund forvitnina sem hjá honum vaknaði.
Klara gamla hefur áreiðanlega farið yfir um, hugsaði klerkurinn.
Í því kom Klara fram úr aldhúsinu með kaffið og heimabakkelsið. Þau fóru að spjalla um daginn og veginn. Presturinn reyndi að hafa hemil á forvitni sinni, en að lokum gat hann ekki ekki á sér setið: - Frú Klara, sagði hann, - gætirðu sagt mér eitthvað um þetta? (hann benti á glasið). - Ó, já, svaraði Klara gamla. - Er þetta ekki dásamlegt? Ég var á gangi niðri í bæ síðastliðið haust, þegar ég fann lítinn pakka á götunni. Leiðbeiningarnar á pakkanum voru svohljóðandi: Settu þetta á "organ", haltu því blautu og þá mun lánið verða með þér. Og veistu hvað! Ég hef bara ekki orðið lasin í allan vetur!
Eigiði góða helgarrest.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.5.2008 | 01:32
Í lok maí!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2008 | 18:16
Pirr,pirr,pirringur!
Ég er svo pirruð hérna. Er ekki einhver til í að senda mér fallegar, hugljúfar, enda vel sögur, ekki verra ef þær eru rómantískar. Eða bara brandara sem fá mig til að gleyma pirringnum og ég kemst í gott skap aftur. Það er hundfúlt að vera vera fúl.
Eigiði gott kvöld.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.5.2008 | 09:06
Eigum við að gera eitthvað í þessu?
Fjölmenna á bensínstöðvarnar og still okkur upp við tankana. hver er til í að skipuleggja svoleiðis?
Ég mæti, en þú?
Eigiði góðan dag.
![]() |
Olíuverð lækkar enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2008 | 19:51
Strákar , smáhugmynd fyrir helgina!!
Tveir giftir sitja á barnum og eru að spjalla saman.
´Ég skil ekkert í þessu, í hvert skiptið sem ég fer heim af barnum þá
slekk ég á aðalljósunum á bílnum og læt hann renna hljóðlega inn í
innkeyrsluna. Ég passa að skella ekki hurðinni og læðist á sokkunum
upp stigann, fer úr fötunum áður en ég kem inní svefnherbergi og
leggst varlega í rúmið. Samt æpir konan mín á mig að ég eigi ekki að
koma svona seint heim því ég veki hana alltaf!'
'Iss' segir hinn. 'Þú ert að gera þetta alveg vitlaust. Þegar ég fer
Heim þá stilli ég á háu ljósin þegar ég kem inn götuna og skransa inn í
bílastæðið og flauta. Ég skelli hurðinni og hleyp upp stigann, hossa
mér uppí rúm, slæ hana á rassinn og segi HVER ER GRAÐUR?' 'Einhvern
veginn þá þykist hún alltaf vera sofandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.5.2008 | 13:15
Kominn 1. maí eitt árið enn.
Hvað þýðir það? Jú, kröfuganga í tilefni dagsins. Er þó löngu hætt að starfa sem verkamaður. Hef verið sjálfstæð í þó nokkur ár. En finnst alltaf viss sjarmi yfir því að mæta fyrir utan Alþýðuhúsið og ganga með fólkinu þennan spöl. Þekki marga, var mjög virk hér áður fyrr. Var trúnaðarmaður á fleiri en einum stað sem ég vann á. Var svo heppin að komast á mörg námskeið, bæði hérlendis og erlendis. Var t.d. á Grænlandi í hálfan mánuð einu sinni. Upplifði helling þar sem ég á aldrei eftir að gleyma.
Það voru þrjú aukabörn í gistingu hér í nótt, Tvö í pössun og ein svona auka.
Prinsinn, 6.ára vinur okkar fær stundum að koma í heimsókn og gista.Og svo kemur hann líka annað slagið ef mamma þarf að fara á fund og svona. Hann á rosalega duglega mömmu sem fór í gærkveldi út með vinnufélögunum í keilu.Vona að henni hafi gengi vel. Hann var ekkert yfir sig ánægður með mig í gærkveldi. Hann kom nefninlega ekki fyrr en tölvutími barna var útrunninn hér á heimili. Og var ja við skulum segja ekki alveg sáttur. En hann borgaði mér það þrefalt til baka í morgun með að vera vaknaður kl. 06.20. Hallóóóó það er enn nótt. Og þvílíkt tilbúinn í tölvu. En sem betur fer náði ég að leggja mig aftur, og hálf dormaði svona. Gaurinn og valkirjan fóru hins vegar seint að sofa í gærkveldi og vöknuðu svo með prinsinum í morgun. Hmm... ætli verði nokkuð þreyttur seinni partur.
Er farin í kröfugöngu.
Eigiði góðan dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.4.2008 | 16:57
Manndómsvígsla.
Jæja, þá er ég búin að upplifa það að einhver nafnlaus óskráður dóni kúki yfir mig. Hann hafði alveg gleymt að þrífa skóna áður en hann steig á mig. Auðvitað henti ég því út sem hann skrifaði en eftir stendur að loksins hef ég skrifað eitthvað sem stuðar einhvern svo mikið að hann sér ástæðu til að commentera svona hjá mér. Átti að vísu ekki von á því að það myndi gerast þegar ég skrifaði um amerískan CSI leikara en svona er lífið, you never know. Manninum óska ég alls hins besta og vona að hann hafi þá fengið sína útrás í dag sem hann þurfti og komi því glaður og ánægður heim til fjölskyldunnar í kvöld.
Kveðja
Anna Guðný
p.s. Hvar fæ ég skírteinið?
Hér er hann, vill einhver bjarga honum?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
30.4.2008 | 10:36
Hann mætti of seint i vinnuna í gærkveldi!
Sá part úr þætti í gærkveldi. Þar var hann líka í vandræðum í einkalífinu. Nýskilinn og í basli við að ja bara langa til að lifa. Mætti of seint á vakt og fékk snurpur fyrir.
En mér finnst þetta skemmtilegur leikari eins og mér finnst þau yfirleitt öll í þessum þáttum. Þau verða hálfgerðir heimilisvinir. Og ég sem gef mér yfirleitt ekki tíma til að kíkja á sjónvarp fyrr en seint sé oft part úr þáttum en sest oftast og klára þá. Bara misjafnt hversu snemma ég dett inn.
![]() |
CSI leikari handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 201822
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad