Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

ri enda runni.

er mnu fyrsta bloggri a ljka. Man ekki alveg hvenr g byrjai en einhverntmann byrjun rs var a. Fyrst hugsai g mr a skrifa aeins athugasemdir hj rum. Er haldin essum skorti sjlfstrausti eins og svo margir arir a halda a g geti ekki skrifa neitt gfulegt sem arir hafi huga a lesa. Til a byrja me ori g ekki a koma undir nafni en setti inn link hina suna, ar sem var mjg auvelt a finna allar upplsingar um mig og mna. Af hverju g ori ekki a vera inni undir nafni var aallega a g var svo oft bin a sj athugasemdir hj rum sem voru svo dnalegar og murlegar a g gat ekki hugsa mr a ganga gegnum a sjlf. essar leiinlegu athugasemdir voru flest llum tilfellum nafnlausar .e. flk skrifai ekki undir nafni.

g harkai svo af mr og skellti nafninu inn. Hef veri blessunarlega laus vi erfiiar og dnalegar athugasemdir, enda ekki oft skrifa orhvassar frslur um eldfim mlefni. Valdi a nota bloggi sem tki til fa mig a setja saman texta. Hef lengi haft huga v en ekki fundi mr vettfang fyrr en n. g er bara nokku ng me rangurinn. Til a byrja me var g vandrum. Ritstfla nnast hvert skipti sem g settist vi tlvuna. Svo las g einu sinni frslu hj honum Tigercopper og fannst hann svo flottur a g ba um asto. Hann sagi mr hva hann gerir, g prfai a og hibb hibb hibb barbabrella a virkai.

Nna er g orin svo ng me tkomuna a g kem jafnvel inn daginn eftir og les skrif mn fr v deginum ur og er stt vi tkomuna.

111621522_e6f47257d1

a sem mig langar til a enda ri er a bija ykkur um a hjlpa mr a bija fyrir konu. g hitti essa konu gr gngu Glerrtorgi og lofai henni v a g myndi koma nafni hennar inn ar sem g teldi a hn fengi sem flestar gar hugsanir. Og veit g a g kem ekki a tmum kofanum hj ykkur, kru boggvinir. g og margir sem koma hr inn vorum a vinna me henni gamla A. Arir ekkja hana af v hn br hverfinu mnu og enn fleiri vegna ess a hn er Akureyringur.a er hn Srn okkar. Hn er bina eiga mjg erfitt essu ri. Hn er a berjast vi krabbamein og bin a vera mefer nnast san vor. nstu viku fer hn til Svjar mikla ager og verur nokkra mnui ar. v vil g bija ykkur um a nst egar i kveiki kerti og hugsi til stvina a senda henni Srnu ga strauma.

Gleilegt r kru vinir og eigii skemmtilegt og slysalaust kvld kvld.


Og hva svo?

Umbosmaur telur annmarka essu en ekki meiri en svo a hann telur a eir leii ekki til gildingar,"

Bddu vi, getur hann ekki bara teki kvrun sjlfur og teki essa kvrun til baka fyrst hn orkar tvmlis?


mbl.is Telur nmli niurstu umbosmanns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flott var hn.

Blessu s minning hennar. etta var alltaf upphaldslagi mitt me henni.


mbl.is Eartha Kitt ltin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg jl.

Kom hr inn morgunsri. Setti inn langan texta og nokkrar myndir. Henti svo llu t vart. Gleymdi a skrifa fyrirsgn. kva a byrja henni nna.

Annars fr morguninn a sama og hj flestum fjlskyldum. Yngri brnin stu yfir barnaefni, unglingurinn svaf. Eiginmaurinn var t b a kaupa a sem gleymdist gr og mamma sat tlvunni, a leika sr auvita. Huggulegir afangadagsmorgnar slenskum heimilum dag.Wink

Annars hafa sustu dagar fari undirbning eins og hj flestum. Vorum lka dugleg a fara Glerrtorg og fara kaffihs og svona.

Valkirjan var a kaupa jlagjf handa vinkonu sinni og g var bin a gefa henni upp upph sem gjfin mtti kosta. Fannst henni eitthva erfitt a finna gjf innan eirra marka og sagi: Mamma, af hverju er allt svo drt fyrirbrn?

Er bin a hitta alveg trlegan fjlda flks, eins og venjulega. Margar bloggvini. T.d. Sif hef g auvita hitt sklanum, sem og Dsu. Binna br nsta hs, svo g hitti hana oft, Unna Mja er alltaf kaffihsi eins og g, Dana er komin steypirinn, kannski bara bin. Dodda sr g auvita egar g fer Amti, sem er nokku oft essa dagana. g st og hlustai tnlist Torginu eitt kvldi og var pikka xlina mr og ar var komin Dna fr Kpaskeri menningarreisu ok innkaupafer en keypti vst lti, a er vst allt ori svo drt. Egil frnda s g j me vissu millibili, ekki fr v a g hafi s JllaJl. hlaupum einn daginn, var svo heppin afara me kapteininum og co. FSAog fkk a syngja me. Kolla kkti mig eitt kvldi, Ringarinn hlaupum essa daga, eins og flestir verslunarmenn, Bgga var Torginu gr en g missti af henni, Helgu Skjl hitti g rinni Nett, vi Strumpurinn vorum me vandri Nett, ea vorum vi vandrum? J, a var vst svoleiis. Siggu vog hitti g lka frnum vegi, hk s g ungum nkum bkadeildinni og svoer g auvita bin a hitta Margrti Norurporti. A sustu fr g a hlusta hana Jnu okkar lesa upp r bkinni sinni egar hn kom.annig a i sji a a er n nokkur fjldi af bloggvinum sem g er bin a hitta nna desember.

Ein frnka mn og hennar maur tku upp v a flytja nna bara korter jl. Ekki alveg tminn sem flk velur sr. En svo getur etta hittst . au eru svona dmiger fjlskylda dag: Brnin mn, brnin n og brnin okkar. Ekki allt fleirtlu samt. En au eiga eina 13. mnaa og a er ekki alveg aldurinn sem hjlpar mest flutningum svo vi tkum hana tvo daga.

PC220003

Litli krttmoli.

PC220005

Hvernig er veurtlit um htina?

PC220008

Svona myndi afangadagur lta t.

PC220009

Hr er jladagur.

PC220010

Og svo annar dagur jla, hvernig lst r ?

a verur ekki alltaf miki r verki rifunum.

PC220011

Er alveg a nr.

PC220012

Ni r.

Svona er n lfi essu heimili. Allt rlegheitum, svona oftast allavega. En ef a er einhver sem undrast v a hsmirin geti bara veri a dlla sr tlvunni essum tma dags essum degi, er a vegna ess a eiginmaurinn sr um jlasteikina.

g held bara a hn s a vera til.

Gleileg jl, bloggvinir mnir og ll i hin sem hafi veri dulega a lesa bloggi mitt. Megi i eiga ljfa jlaht og gott nsta r.


Baldur hefur engu gleymt.

Miki vildi g a g hefi geta fari arna grkveldi. Var samt bin a gleyma a hann hafi veri a essu arna fyrir 20. rum til a sanna a einhver hafi veri loddari Filipseyjum. Enda svo sem engin snnun heldur sndi hann bara a hann s gur galdrakall.
mbl.is Uppskurur niurskurartmum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jla hva?

a er svo bi a minna mig a g hafi ekki blogga nlega a meira segja mgkona mn, bankastarfsmaurinn,sagist hafa teki eftir va g hafi ekki skrifa neitt nlega. En me v a sleppa essu svona marga daga, eru eir smm saman a koma ljs essir 97 sem g var a tala um um daginn. a er a kannski hafi um 100 manns komi inn suna einum degi, 300 flettingar en aeins 3 skrifa athugasemd. Hin tv eru byrjaar og Gurn kom sterk inn um daginn. Bgga mn farin a skrifa heil lj. Bara frbrt.Smile

Allt gengur t jl essa dagana. Jla etta og jla hitt. Sem er auvita hi besta ml.

a voru danssningar hj stelpunum um daginn. Kreppuvlin mn olir ekki svoleiis birtu en g skelli samt einni mynd inn hrna, svona rtt til a snast.

PC090012

Flottar stelpur. g essa ara til hgri.

Svo skelltum vi okkur upplestur Amti til Dodda. ar var bloggvinkona mn, hn Jna a lesa upp r bk sinni S einhverfi og vi hin. Flott hn Jna. g, auvita keypti bkina og fkk ritaa.

N var komi a kakfer barnanna. Foreldraflagi sklanum bur upp kakfer desember. etta skipti var fari Fririk V. g og eiginmaurinn frum me og vorum svo heppin a f frbra skounarfer.

PC120019

Eyrn Anna kennari me tvr vi hnd

PC120025

Hr tekur Magga mti eim og segir fr v sem fyrir augu ber.

PC120031

Vi fengum aeins a kkja inn eldhsi. Allt komi fullt ar.

PC120035

Adda vi skrifbori.

PC120049

Svo tku au lagi fyrir okkur lokin.

Meira jla. Jlafr sklanum dag. Byrjuum daginn jlaskemmtun. Hr erum vi komin inn i 2. bekk. Rosa fjr ar.

PC190063

Jlastelpur.

PC190078

Jlasagan lesin.

PC190080

Duglegar a mta essar mmmur. Skrti , mr finnst g alltaf sj smu mmmuandliti egar eitthva er um a vera.

PC190082

Annar helmingur af Hunum tveim me dttur sinni.

PC190077

Hr erum vi komin inn 5. bekk.

PC190087

er fari a dansa. Hr er unglingurinn og bekkjarsystirin me 1. bekkjar vinkonu.

PC190089

Sylva me sna 1. bekkjarvinkonu.

PC190097

Siggi og Jana me sna vini.

PC190108

Svona gerum vi egar vi hengjum okkar vott.

PC190109

llum alvru jlabllum mta jlasveinar.

PC190122

Sjii bara essar flottu stelpur. r eru 8. bekk. r gistu saman sl. ntt svo r gtu kltt sig upp saman.

annig a n eru allir komnir fr. Eiginmaurinn er veikindafri og enginn veit hversu lengi. Hann var sneimyndatku morgun og fkk svo tkomuna dag. Brjsklosi hefur versna og n sjum vi bara til hvernig hann verureftir htirnar. Ef honum sknar ekki verur hann trlega skorinn nju ri. En vi vonum auvita a til ess komi ekki. a er mjg srstakt a hafa hann heima essum tma rs. Skiljanlega hefur hann ekki geta gert miki en , hann skrifai ll jlakortin. a tekur n sinn tma. Annars kvum vi a fkka aeins eim hpi etta ri og senda fleiri netinu stainn. Svo hefur hann auvita veri miki heima, annig a brnin koma ekki heim a tmum kofanum. a er mikilsviri a einhver s heima egar au koma.

Annars erum vi bara okkaleg. tlum a hafa a nugt um htarnar. Eiginmaurinn ekki til strranna keyrslu, svo vi verum bara heima. En a er lka fna lagi.

Sit hr og reyni a lta mr detta eitthva meira hug til a skrifa, af v g nenni ekki inn a sofa. Veit nefninlega a g arf ftur eldsnemma fyrramli a keyra unglinginn til a passa.

Svo er aalmli i dag, hva g eiginlega a gefa eiginmanninum jlagjf? Hugs, hugs, hafii einhverja tillgu? Vi eigum eiginlega allt sem arf en eitthva ver g samt a gefa honum? Ef i gefi mr einhverja hugmynd, get g kannski unni t fr v.

Jja elskurnar, sofii vel ntt og dreymi ykkur vel.

Best a renna blogghringinn og kkja ykkur.


Framhald fr fstudegi

Myndablogg

PC040007

Duglegir ngrannar, Bjarni og ddi.

PC040009

Unglingurinn var heima einn dag eftir reksturinn og hr lta r vinkonurnar fara vel um sig.

Jlakortager hj 5.bekk fimmtudag. Mjg g mting eins og venjulega.

PC040012

Hr eru au, flagarnir.

PC040013

Hrafnhildur, annar umsjnarkennarinn me brnin sn.

PC040016

Og hr er hinn umsjnarkennarinn, Gurn spjalli.

PC040020

Sjii einbeitinguna hj, ja llum nema Hrpu. Hva skyldi hn vera a hugsa svona ungt?

PC040033

Hr er rmann tnmenntakennari mttur heimskn og tku hann og brnin nokkur jlalg fyrir foreldra.

g held,svei mr , a g hafi ekki teki neina mynd fstudag. En kom svo flefld inn laugardag. Byrjuum daginn jlakortager fyrir 2. bekk. Valkirjan mn hafi fengi gubbupest um nttina og komst ekki me mr til a undirba en hringdi fljtlega og sagist vera orin frsk. Svo g ni hana. Hn hlt t allan tma, en miki var hn reytt egar heim kom.

PC060001

Hafds me sn brn. bak sst srlegan smakkara.

PC060002

Heia jlakortaverksmija.

PC060003

Hlffl arna, skvsan.

PC060004

gilega duglegar mmmur arna a verki.

Eftir hdegi mtti g til me a fara og kkja framkvmdina hennar Margrtar Trausta.

Hn er hvunndagshetja Akureyrar ennan mnuinn hj mr allavega.

Henni var sagt upp Landsbankanum eftir 27 r starfi. Eftir a hafa legi unglyndi eina viku reis hn upp og kva a etta gengi ekki lengur. Hn vissi a hn fengi ekkert upp hendurnar, heldur yrfti hn sjlf a bera sig eftir bjrginni.En a a starta markai hafi lengi veri hennar draumur. essi draumur var a rtast. g kynntist Margrti og Jose manninum hennar fyrir ca. 15. rum og hittumst vi nokku oft gegnum flagasamtk sem vi vorum . San hittumst vi bara eins og gengur, t gtu.

PC060009

arna er hn Margrt. Rtt ni henni eftir smtal og hn var a fara a hella upp , svo a var mrg horn a lta.

PC060012

Veri a leysa mmmu af.

PC060013

Fra Magga fr Dalvk me gleri sitt.

Vi Hannella skelltum okkur yfir Glerrtorg nja kaffihsi Kaffi Taliu. islegt kaffi, var bin a prfa a ur en n fkk g mr kak og rnstykki og nammi namm. Alveg draumur a sitja arna og horfa flki.

PC060015

Hitti essa sveinka leiinni.

Eftir kaffihsaferina dreif g mig svo heim til a hugsa um sjklinginn.Gaurinn fkk a fara me Hannellu og brnum Mvatnssveitina a kkja jlasveinana ar. a tti nefninlega a lta fara ba, me gu ea illu. Gaurinn kom heim um kvldi eftir margra klukkutma fer, angandi af fjsaflu. au voru nefninlega svo heppin a f a fara Vogafjsi, heilsa upp klfa og smakka spenamjlk. Fannst hn n ekkert spes svona volg. En takk i fyrir a lofa honum a koma me. Held hann hefi ekki skemmt sr eins vel hr heima me okkur hinum.

Svaf eins lengi og g gat sunnudaginn, vissi a ng yri a gera seinnipartinn.Eftir hdegi var fari tiltekt fyrir Mamma Mia partji.

Vi vorum svo mtt upp Glerrtorg, g og gaurinn fyrir fjgur v ar tti hann a syngja me bekkjarflgum snum. rmann var ar mttur aftur.

PC070019

Rosa flottur sngur, og flest hfu sem betur fer haft fyrir v a kla sig upp betri ftin.

PC070029

Flottir strkar.

egar heim kom voru fyrstu gestirnir mttir. Um 15. manns komu. Mealaldurinn var 7. ra.

PC070031

Poppi komi sklarnar og er allt tilbi.

PC070033

vlka fjri partinu. mean au horfu skreytti g marengsterturnar sem g tti a koma me jlafund Sl um kvldi. r voru auvita svakaflottar.

Myndir fr eim fundi eru ekki gerar opinberar, bara tvaldir sem f a sj r.

N er g a skella mr danssningu me valkirjunni. Danssklinn er me teljandi fjlda sninga Ketilhsinu nstu daga. Engin sm vakning sem hefur veri dansi hr Akureyri sasta r.

Ng bili.

Hafi a gott dag.


Fstudagskvld

Ein enn vikan a la. Tminn flgur fram. egar g var ltil fannst mr tminn aldrei fljtur a la, og man a eir einu sem fannst a voru fullornir. etta hltur a benda til ess a g s loksins orin fullorin. Miki er g ng.

a sem myndavlin hefur veri me sustu viku er a sl. laugardag var kveikt jlatrnu hrna Rhstorgi. Norrnaflagi bau upp jlaglgg og eplaskvur. fyrsta skipti sem flagi er me a og frbrt a eir skyldu geta veri me fjrflun. Norrna flagi er flag sem g vildi gjarnan vera melimur en einhversstaar ver g a stoppa.

PB290012

skulskr Glerrkirkju sng.

PB290010

Unnur og Viktora.

Kreppuvlin mn olir ekki svona veur annig a fleiri myndir uru ekki gar ann daginn.

sunnudaginn var svo fjlskyldusamkoma hernum og ar var valkirjan a dansa.

PB300021

Jlasveifla.

mnudaginn var svo mtt kirkjutrppurnar, ar sem 1. og 2. bekkur allra grunnskla bjarins voru mttir til a syngja nokkur lg.

PC010027

g heppin a mn brn voru fremst. Nemendur svona misngt me etta menningarlega upptki.

mivikudaginn vaknai afmlisbarn gtunnar upp vi fflagang.

PC030059

essu skilti var bi a stylla upp suur horni.

PC030052

essa auglsingu var bi a hengja upp dyrnar versluninni.

PC030045

essi uppstilling var anddyri Amaro.

g fr bakari og kkti yfir gtuna.

g kkti svo kaffi yfir gtuna.

Gaman , gaman

PC040003

Arabia hittir vinkonu sna Tinnu nsta hsi. er sko hlaupi.

Tlvan neitar fleiri myndum bili. Klra seinna.


Skin og skrir.

a skiptast skin og skrir essu heimili eins og rum. a sem g er bin a komast a nna sustu daga er a vegna essa hva g vinn miki bi andlegri og lkamlegri heilsu minni, hndla g fllin betur en g geri ur. fyrradag var g a upplifa eina reynslu sem enginn vill vera fyrir. g lenti rekstri. etta leit illa t byrjun. g var me stelpurnar me mr og hinum blnum var mamma me tv lti brn. Miki hefur n veri vaka yfir okkur llum. Vi sluppum ll svo vel a a kom ekki einu sinni hnykkur neitt okkar. Auvita uru allir hrddir en meira var a ekki. g fr t a astoa mmmuna me brnin mean vi bium eftir lgreglunni og a brnin hennar yru stt. Mnar stu inni bl og hugguu hvor ara. Hann var svo sr vi mig litli gaurinn. g nefninlega skemmdi blinn eirra. Sprengdi meira a segja dekki. g held hann hafi n samt alveg skili a a etta var alveg vart. J, hann skildi a. Auvita var mest um vert a allir voru heilir hfi.

Blinn leit ekki vel t og mr leist ekkert nstu vikur og mnui. a a lta gera vi ennan fyrir hunduir sunda var ekki alveg jlafjrhagstlunni. Ea a kaupa njan, ef ekki vri hgt a gera vi ennan. annig a um kvldi var svona kollinum mr til skiptis essi hugsun: i sluppum heil sjlf, httu a vla t af peningum og svo sjlfsvorkunin yfir v a urfa a hera sultarlina fastar.

Morguninn eftir frum vi svo me blinn verksti til a lta skoa og meta skaann. Vi fyrstu skoun erum vi a koma alveg trlega vel t.

Jan - febr. 06 058

etta er bllinn minn og eins og i sji er essi grind a framan. Kllu Kengrugrind. Hn er a vsu nt nna en mr skilst a hn hafi bjarga v sem bjarga var. Bjarni er a leita a varahlutum fyrir mig og n er bara a krossa fingur og ska ess a eir finnist og fyrir sanngjarnann pening. i kannski geri a me mr.Smile

Er svo heppin a hafa agang a bl mean etta er allt a fara gegn. Svona til a byrja me allavega.

Annars er allt fullu jlaundirbningi hr heimili. Var sklanum dag jlakortager me 5.bekk. Svo er a 2. bekkur laugardag.Jlafundur sunnudag ar sem g arf bi a lesa jlasguna og koma me mareng. Jladanssningar byrjun nstu viku. Sem sagt, allt a gerast. Set inn myndir af uppkomunum mnum egar tmi gefst.

Hafi a gott og eigii ljfa drauma.

Anna Gun sem akkar almttinu fyrir a a vi, mmmurnar og ll brnin sem voru me okkur su heil hfi.


Hver borgar brsann?

g tla ekki a hafa skoun fangelsisdmi Gumundar. a eru mjg skiptar skoanir honum og llum frjlst a hafa r. a sem g hef meiri hyggjur af er: Hver byrgist a essar konur sem dmdar eru bturnar fi r yfirleitt? Hver borgar r? Varla hann pening. Borgum vi r? Hvernig virkar etta svona mlum?

Einhver sem ekkir etta?


mbl.is Forstumaur Byrgisins dmdur 2 rs fangelsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Um bloggi

ollana

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband