Færsluflokkur: Bloggar
22.1.2010 | 09:40
Réttindi vs. skyldur
Madesen sagði við Jótlandspóstinn í gær, að blaðið hefði ákveðið að birta jafn mannsins og mynd af honum eftir að hann var handtekinn, vegna þess að það hafi þjónað hagsmunum almennings. Þá hefði lögmaður mannsins ekki farið fram á að nafni skjólstæðings síns yrði leynt.
Þetta finnst mér orðið allt of algengt viðhorf í dag. Við eigum rétt á öllum mögulegum hlutum. Fólk er mjög upptekin af réttindum sínum. En hvar eru skyldurnar? Hvaða skyldur höfum við við almenning? Þó við bíðum kannski ekki þangað til "sekt er sönnuð" en allavega þangað til kemur út úr dna prófinu.
Þarna er ritstjóri dagblaðs svo æstur í að "þjóða hagsmunum almenning" að hann hunsar allar leikreglur blaðamanna.
Og svo er lögfræðingurinn gerður ábyrgur. Auðvitað átti að halda nafninu leyndu þar til sannað er að maðurinn hafi gert eitthvað af sér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2010 | 01:14
Skopmynd frá Danmörku.
Tók þessa frétt af Vísi.
Jótlandspósturinn birtir skopmynd af forseta Íslands
Jótlandspósturinn birti í dag skopmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Á myndinni, sem fylgir með fréttinni, má sjá Ólaf Ragnar sitja á hesti sem sparkar jakkafataklæddum forsvarsmönnum Hollands og Bretlands.
Undir skopmyndinni segir: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur neitað að undirrita samning til að endurgreiða 27 milljarða lán til Hollands og Bretlands."
Jótlandspósturinn kallar ekki allt ömmu sína varðandi skopmyndir en eins og heimsfrægt varð þá birti blaðið skopmyndir af Múhameð. Teiknarinn var í kjölfarið lýstur réttdræpur auk þess sem Danir hafa verið sérstaklega illa liðnir í hópi harðlínumúslima og hryðjuverkamanna eftir að þeir birtu skopmyndirnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2010 | 14:37
Úff
Hætti við lendingu á Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.1.2010 | 21:03
Ég á þó miða núna.
Oft áður hef ég pirrað mig á því að hafa gleymt að kaupa miða. Ekki skrýtið þó ég vinni ekki.
Núna ákvað ég að heita á eitt og ef ég fengi vinnig þá myndi ég redda hinu. Ekki fékk ég vinning í þetta skiptið svo ég verð þá bara að sleppa hinu líka.
Ansans
Lottóvinningur upp á 44,6 milljónir til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.1.2010 | 14:41
Góðir punktar þarna....
sem mér finnst alveg vantar þegar ég hlusta á þá sem finnst að við ættum að borga.
breskir og hollenskir innstæðueigendur völdu sjálfir að taka áhættu með því að leggja peninga sína inn á íslensku netreikningana. Þeir voru lokkaðir með loforð um háa vexti, en á móti kom að áhættan var einnig há og það hefðu þeir átt að gera sér grein fyrir.
Trúlega er þetta það sem ég er ósáttust með. Ég hef ekkert, ekki orð heyrt frá bresku eða hollensku stjórninni um að þeir innistæðueigendur hafi á neinn hátt borið ábyrgð þó svo að þeir hafi vitað að þetta væri áhætta. Held að þetta sé skoðun margra. Það hleypur í mann kergja og nautið í mér spyrnir við og vill þá ekki borga.
Ég held að það væri allt önnur almenn skoðun í landinu í dag vegna Ice save ef bretar og hollendingar hefðu strax tekið á sig hluta af ábyrðinnni í orði.
Hvað segið þið hin?
Norðmönnum ber að aðstoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.1.2010 | 08:35
Er þá málið....
Þunglyndir í kjölfar Avatars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.1.2010 | 01:00
Anda á milli og lesa rólega.
Þrjú leikskólabörn skutu leikskólakennarann og foreldraaaaaa........ nei bíddu spóla til baka.
Þrjú leikskólabörn skutu leikskólakennurum, foreldrum sínum skelk o.s.frv.
Fyrstu sekúndurnar sem ég var að lesa þetta voru ja, allavega ég ákvað að byrja aftur. Það sem sagt skiptir máli stundum hvernig orðaröðin er.
Leikskólabörn reyndu að flýja til Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.1.2010 | 23:30
Er þetta sælan sem þeir vilja draga okkur í ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.1.2010 | 00:41
Tómstundir barna.
Hvað skyldu margir foreldrar vera í sömu stöðu og ég?
Ég á þrjú börn. Sem betur fer vilja þau öll stunda íþróttir. En misjafn er smekkurinn. Nú er ég enn einu sinni komin í þá aðstöðu að þau æfa hjá þrem ólíkum íþróttafélögum. Hvað þýðir það?
Jú, fullt gjald allsstaðar. Enginn afsláttur. Sú eldri er í dansi, hann í miðið er í sundi. Sú yngri var í sundi en er að færa sig yfir í Karate. Auðvitað finnst mér samt frábært að þau finnir sér eitthvað áhugamál.
Af hverju í ósköpunum er ekki hægt að setja þessar íþróttir inn í skólakerfið eða allavega bæjarkerfið og þá sitja allar fjölskyldur við sama borð, óháð ólíkum áhugamálum barna sinna. Væri frábært ef þau væru bara að koma heim svona um fimmleytið, búin í öllu.
Veit ekki betur en að sveitarfélögin séu að styrkja þessi félög um stórar upphæðir á hverju ári hvort eð er.
En fyrst ég er á annað borð farin að tala um íþróttafélög þá er annað sem mér hefur fundist svo óréttlátt. Flest allar íþróttagreinar ganga út á það að keppa og fara í keppnisferðir. Það er allt í góðu fyrir þá sem það vilja. En það vilja bara ekki allir. Sumar fjölskyldur hafa bara ekki tækifæri til þess. Sumar fjölskyldur hafa meira að segja ekki efni á því. Sumir vilja bara koma á æfingu tvisvar í viku. En það er ekki viðurkennt. Æfingum fjölgar þegar börnin eldast og það á að gera allar að atvinnumömmum.
Væri gaman ef einhverjir skrifuðu skoðun sína um þessi mál
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.1.2010 | 10:19
Stórt eldhús!!
Það hlýtur að vera óvenjustórt eldhús hjá Hrannari og óvenjumargir vinir sem maðurinn á. Ég er með svona 1/3 af því sem hann er með og aldrei dytti mér í hug að setja eitthvað inn sem ekki alþjóð má vita. Hvað þá að ætlast til að fólk "skyldi mig" á einhvern sérstakan hátt. Svo oft er ég nú misskillin þó ég haldi að ég hafi sett textann mjög skýrt fram.
Fésbókarsíðan ekki opinber | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad