Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
12.8.2008 | 09:59
Hmm... Gústi frændi??
Kvaðst vera klámeftirlitsmaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.8.2008 | 09:56
Vissi þetta nú.
Helmingur feitra hefur hraust hjarta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.8.2008 | 23:48
Fiskidagurinn mikli á Dalvík, myndir.
Er búin að setja myndirnar inn og var svo að klára að merkja þær.
Svo þarna í restina eru þrjár myndir frá Handverkssýningunni að Hrafnagili. Fyrir ykkur sem skoðuðuð myndaalbúmið frá Verslunarmannhelginni á Akureyri og sáuð þar mynd af glæsilegri konu í glæsilegum kjól. Jú, það er Beate sem er að vinna við eldsmíðina á sýningunni. Fjölhæf kona. Ég sá þennan hníf sem hún gerði og hann var flottur.
Sæl að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 22:07
Nóg að gera!
Ætla að setja inn myndir frá helginni. Auðvitað frá fiskideginum mikla og svo skruppum við á Handverkssýninguna að Hrafnagili í dag. Set það bara í sér albúm. Ég er búin að skemmta mér alveg ótrulega vel þessa helgi. Eins og sést á myndunum vorum við með Adda í sölubás á Dalvík. Hann og moster Inga byrjuðu með svona bás á fyrsta fiskidaginn sem var haldinn og sagði Inga mér að þvílík breyting hefði orðið á þessum árum. Stemmningin í ár var svona lige glad. Lítið um spennu. Og tilfellið er að ég fann þessa sömu tilfinningu á Einni með öllu á Akureyri um síðustu helgi. Það var bara gaman.
Svo er heilmikil dagskrá út vikuna. Mánudagsvaktin mín byrjar í fyrramálið. Frú formaður hringdi í mig áðan , sem var eins gott því ég var enn í sumarfríi og áttaði mig ekkert á að vetrarverkin færu að byrja. Svo er það grillveisla á þriðjudaginn, matarboð á miðvikudag, fjölskylduafmælisboð á fimmtudag og svo fer eiginmaðurinn að fara á sjóinn upp úr því. Mikið hefur nú verið gott að hafa hann svona lengi heima. Ég held að hann hafi aldrei síðan við kynntumst eytt svona löngum tíma með fjölskyldunni, fyrst í þrjár vikur í vor og svo núna í mánuð. Og við erum ekkert á leiðinni að skilja þannig að við gætum bara trúlega vanist því ef hann kæmi nú einhverntímann í land.
Önnur haustverk eru að byrja þessa dagana og það er að koma börnunum í rúmið á eðlilegum tíma. Ég nenni ekki að reyna það fyrr en eftir fiskidag.
En hafiði það gott í vikunni sem er að koma. Það ætla ég að gera.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.8.2008 | 10:27
Bannað innan 18.
Sá frétt í gær um ilmvatnsauglýsingu frá Calvin Klein, þar sem sýnilegt brjóst varð til þess að myndbandið er bannað í Bandaríkjunum. Auðvitað mátti ég til með að kíkja á það. Þurfti að samþykkja að ég væri orðin 18. en komst samt ekki inn á bandið fyrr en í morgun. Þeir hafa sem ætlað að varann á að ég færi ekki þarna í einhverri fljótfærni, heldur hugsaði mig vel um áður en ég tæki svona áhrifaríka ákvörðun.
Dæmi nú hver fyrir sig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.8.2008 | 09:58
Allar leiðir liggja til Dalvík city
Í annað skiptið í röð sem ég þarf að vísa í frétt DV. Hvar er Mogga blaðamaður á Norðurlandi?
Stöðugur straumur liggur til Dalvíkur
Stöðugur straumur ferðafólks hefur legið til Dalvíkur síðan á miðvikudag, í aðdraganda Fiskidagsins mikla, sem verður um helgina. Í gær hafði íbúatalan að minnstakosti tvöfaldast og búist er við miklum fjölda í dag. Dagskráin hefst síðdegis og stendur fram á sunnudag. Gestir tjalda um allt, meðal annars inni á lóðum, og leggja hjólhýsum og tjaldvögnum víða á götum bæjarins. Að sögn lögreglu fór allt vel fram í gærkvöldi og nótt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.8.2008 | 01:28
Fyrir svefninn!
Sá þetta á síðunni hjá henni Brynju, bloggvionkonu minni.
Hver man ekki eftir þessum?
http://www.sol.no/spill/kronespill/
Góða skemmtun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.8.2008 | 23:55
Frábært myndband með Páli Óskari
Meirháttar myndband. Og Palli alltaf jafn glaður og bara flottur. Dansararnir gera mikið líka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2008 | 23:10
Líst vel á þetta.
Fann þetta á Vísi.Verður spennandi að fylgjast með.
Vinna saman gegn fíkniefnavanda á Norðurlandi
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og lögreglustjórarnir á Akureyri, Blönduósi og Sauðárkróki auk Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra skrifuðu í dag undir samkomulag um sérstakt samstarfsátak lögreglunnar gegn fíkniefnavanda á Norðurlandi.
Í sameiginlegri tilkynningu segir að samkomulagið miði að stórauknu samstarfi norðlensku lögregluliðanna fjögurra. Komið verður á laggirnar sérstöku teymi þriggja lögreglumanna við rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri ásamt lögreglumanni með fíkniefnahund. Verða tveir lögreglumannanna í teyminu frá sérsveit ríkislögreglustjóra.
"Með samstarfinu er stefnt að því að efla styrk og samtakamátt lögregluliðanna fjögurra og herða þannig baráttuna gegn innflutningi, dreifingu og neyslu fíkniefna," eins og segir í tilkynningunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.8.2008 | 00:27
Ekkert skrýtið.
Eva Mendes of djörf fyrir Bandaríkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad