19.11.2008 | 22:58
Hlægja eða gráta, hvort á ég að gera?
Þetta er með því ömurlegra sem ég hef heyrt lengi. Væri gaman að vita eitthvað um dómarann. Hvort kynið, hvað aldur o.s.frv. Gæti bókað að dómarinn er ekki brjóstastór kona með reynslu af vandamálinu. Mér heyrist frekar dómarinn ekki gera greinarmun á stórum brjóstum og risastórum brjóstum. Því þar er mikill munur. Stór brjóst eru bara falleg stór brjóst og allt í góðu með það. Svo eru þessi risastóru sem er í raun hrikaleg byrði að bera. Bæði út af stríðni en ekki síst út af vöðvabólgu í baki og herðum. Ég ætla bara að vera ánægð með mín frekar litlu.
Of stór brjóst ekki sjúkdómur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
þú aldeilis tókst áskorunni að koma með einhver blogg, en ertu að geyma það besta til síðast ? ;) Takk fyrir síðast, gangi þér vel með undirbúning helgarinnar!
Harpa St. (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:11
Sömuleiðis Harpa mín takk fyrir síðast. Er að klára undirbúningin fyrir helgina og þá er að koma önnur. Verð að spíta í.
Takk fyrir innlitið
Anna Guðný , 19.11.2008 kl. 23:25
Sæll
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 05:19
Mikið er ég heppin að hafa mín brjóst með reynslu.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 20.11.2008 kl. 13:44
Fáránlegt niðurstaða, manni getur bara gremjist...
góða helgi Anna mín
Renata, 20.11.2008 kl. 19:16
Ja hérna, heppin ég að vera með hrygg báðu megin.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 20.11.2008 kl. 22:52
Brjóst brjóst brjóst........ vá, það er alltaf verið að tala um brjóst í kringum mig, alltaf verið að segja VÁ...... ég hef aldrei séð svona stór brjóst..... þoli ekki brjóstaumræður.
Hafðu það gott Olla mín, bestu kveðjur inn í nýjan dag.
Linda litla, 21.11.2008 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.