1.6.2008 | 16:19
Íslendingabarinn á Tenerife!
Þið sem eruð að koma til Tenerife á næstunni, þá er kominn íslendingabar á svæðið. Hann heitir
eins og þið sjáið.
Flottar á barnum
Valkirjan og Helga María.
Bændur af Svalbarðsströnd, Ómar og Anna Petra.
Starfsmennirnir á barnum
Kolbrún Björg, Ingunn Valdís og Andrés Bertelsen.
Frábær staður og staðsetningin góð, horft beint út á ströndina.
Þau eru búin að ná að sýna beint frá Eurovision og Fegurðarsamkeppninni. Verður örugglega sýnt beint frá sem flestum uppákomum.
Sem sagt til hamingju íslendingar með barinn okkar á Tenerife.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Knúsknús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.6.2008 kl. 19:26
Þetta er sko frábært. Athuga þennan bar í febrúar!!!!!!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 01:42
Góða skemmtun á tenerife mín kæra.
Knús á ykkur öll í sólina
Helga skjol, 2.6.2008 kl. 07:20
Vona að það sé æðislegt hjá ykkur í sólinni. Hafið það gott, sólið ykkur og komið fallega kaffibrún heim.
Kveðja frá klakanum.
Linda litla, 2.6.2008 kl. 19:40
en skemmtilegt!
þó að ferðasjóður er búin í bili hjá okkur, þá fer þessi bar á lista "must see" í Tenerife. Vinkona mín var þar um Páska og kom brún og sæl heim, vonandi þú gerir það líka
Renata, 3.6.2008 kl. 09:25
Ola, njóttu lífsins
Erna, 3.6.2008 kl. 22:43
skemmtirðu þér ekki fallega...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.6.2008 kl. 00:28
Blessuð Anna Guðný, ég hélt að þú værir bara hætt hef ekkert séð þig eða heyrt, er ég kannski úti í kuldanum? þú ert allavega ekki lengur inni sem bloggvinkona mín, og það er allt í lagi, en væri gaman að fá að vita það.
Knús til þín og skemmtu þér vel
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.6.2008 kl. 17:37
sæl ég er ny komin heim af tenerife og leit aðeins á þennan bar vona bara að þetta verði aframm svona og gangi upp hjá þeim
en hafðu það gott
Dísa Gunnlaugsdóttir, 10.6.2008 kl. 13:48
Njótið lífsins
Anna Margrét Bragadóttir, 10.6.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.