30.4.2008 | 16:57
Manndómsvígsla.
Jæja, þá er ég búin að upplifa það að einhver nafnlaus óskráður dóni kúki yfir mig. Hann hafði alveg gleymt að þrífa skóna áður en hann steig á mig. Auðvitað henti ég því út sem hann skrifaði en eftir stendur að loksins hef ég skrifað eitthvað sem stuðar einhvern svo mikið að hann sér ástæðu til að commentera svona hjá mér. Átti að vísu ekki von á því að það myndi gerast þegar ég skrifaði um amerískan CSI leikara en svona er lífið, you never know. Manninum óska ég alls hins besta og vona að hann hafi þá fengið sína útrás í dag sem hann þurfti og komi því glaður og ánægður heim til fjölskyldunnar í kvöld.
Kveðja
Anna Guðný
p.s. Hvar fæ ég skírteinið?
Hér er hann, vill einhver bjarga honum?
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Nei, takk. Vil ekki bjarga honum, leyfum honum bara að dúsa þarna.
Linda litla, 30.4.2008 kl. 18:31
Yfir öllu getur fólk nú jarmað ég seigji ekki annað,en mikið hrikalega er gott hjá þér að svara svona,algjör snilld Anna mín.
Knús á þig og þína inní kvöldið
Helga skjol, 30.4.2008 kl. 18:44
Hvað fór svona fyrir brjóstið á honum.?
Flott hjá þér að svara á þennan hátt ;)
Knús knús á þig ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 30.4.2008 kl. 19:08
Takk fyrir commentin. Ákvað að taka frekar á þesu svona og nýta mina orku frekar til jákvæðra hugsana.
Árni: Spurning, ætli það sé til einhver bannlisti?
Linda: Veit ekki hvað ég vil hafa hann lengi.
Helga: Enda líður mér vel með þetta.
Anna. Ekkert, hann var hundfúll og lét það bitna á okkur sem hfðum tjáð okkur þarna. Ljót orð
Anna Guðný , 30.4.2008 kl. 19:20
Alltaf missi ég af öllu. Alltaf hasar einhversstaðar og rétt nýbúinn þegar mæti á svæðið. Geturðu ekki haldið áfram svona kærukúkabloggi hvað sem það er nú Anna mín? Og ég ætla að fylgjast með. En í alvöru flott hjá þér að taka á þessu og með þessu hugarfari. Góða nótt Anna mín
Erna, 30.4.2008 kl. 21:38
Helga: Takk fyrir að vera svona dugleg að kíkja á mig.
Erna: Það er ekki af miklu að missal Þú hefðir alveg mátt fá hann
Anna Guðný , 1.5.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.