Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
30.6.2010 | 11:21
Væri fróðlegt að ...
vita hvort það séu öll börn sem fá frítt í sund eða bara börn á svæðinu. Ef það eru öll börn er lítið hægt að bera saman en ef það eru bara börn á svæðinu mæli ég með því að Akureyringar og Reykjanesbæjarbúar beri saman bækur sínar og finni kosti og galla við það að hafa frítt, annars vegar fyrir heimamenn og hinsvegar fyrir öll börn.
Hef grun um að margt frlóðlegt eigi eftir að koma í ljós við þær athuganir.
Ég er með svo sterkar skoðanir á þessu en geymi þær þar til síðar.
Börnin sækja í sund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 12:22
Hef ekki vitnað oft í...
vinstri græna hingað til. Er þetta málið?
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, steig í pontu og sagðist hafa haft af því nokkrar áhyggjur sem fram kom í Morgunblaðinu í morgun um kröfur Þjóðverjanna. ,,Þetta stemmir mjög vel við það sem sendiherra ESB hér á landi og fleiri hafa haldið fram, sem er að aðlögunarferlið taki jafnlangan tíma og Ísland vilji taka í það," sagði Ásmundur. Það er að segja að því fyrr sem Íslendingar létu undan kröfum ESB um stefnu sína í helstu málum, því fyrr myndi það fá inngöngu í sambandið.
Gefa eftir með allt það sem hinir vilja stjórna hér á landi og þá fáum við að komast í þennan unaðsreit, ESB?
Hvað haldið þið?
Vilja ESB-málið á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.6.2010 | 11:55
Máttur auglýsinga.
Mest fjallað um Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2010 | 20:15
Guð blessi Reykjavík
Besti Sam óskar eftir betra nafni á meirihlutann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.6.2010 | 09:07
Hm... jú það tókst
Finnst þetta svo frábært framtak og skemmtileg auglýsing.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2010 | 02:15
Aulahrollur!
Hef alltaf annað slagið verið að velta fyrir þessu fyrirbrigði, aulahrolli. Þetta er svona tilfinning sem kemur upp. t.d. þegar maður horfir á fréttirnar í sjónvarpinu. Einhver segir eitthvað og þú ferð alveg í kerfi. Í raun skammast þín fyrir hans/hennar hönd.
Ég man alltaf eftir því þegar Sverrir Stormsker fór í Eurovision fyrir hönd Íslands. Ég var með í maganum marga daga áður. Ég var svo viss um að hann yrði okkur til skammar. Myndi gera einhvern skrambann af sér í beinni. Ég var þá að vinna á skemmtistað. Kom frekar snemma í vinnu þetta kvöld því keppnin hafði verið auglýst á tjaldi. Held svei mér þá að ég hafi haldið í mér andanum rétt á meðan þeir tóku lagið. Og það sem mér létti á eftir. Ég var fyrirfram komin á algjöran bömmer en sem betur fer þá kláruðu þeir lagið á óaðfinnanlega hátt.
Ég hef oft fengið þessa tilfinningu síðan en finn þó að þetta er eitthvað að þroskast af mér. Ástæðan fyrir því að mér datt þetta í hug í kvöld var að ég sá auglýsingamyndbandið áðan.
http://vimeo.com/icelandinspired
Nú hamast misvitri menningarpostular við að lýsa fyrir okkur tilfinningu sinni (aulahrolli) við að horfa.
Lýsingar eins og: Vandræðalegt, glatað, aldrei séð þessu líkt, vona að það sé ekki hægt að deyja úr aulahrolli. Eflaust mun fleiri.
Mér aftur á móti fannst þetta video bara skemmtilegt. Við horfðum á það saman, ég og unglingurinn, og höfðum gaman af .
Aulahrollinn hef ég hinsvegar verið með nánast non stop síðustu daga og vikur út af pólitíkinni.
En það er annað mál. Það reddast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.6.2010 | 15:11
Malbikunarrotta
Á dauða mínum átti ég von frekar en að ég yrði einhverntímann kölluð þessu nafni. Ég á vinkonu sem býr í 101 Rvík. Kalla hana stundum miðbæjarrottu. Meina það allt í góðu. Ætla því að ákveða hér með að þessi maður hafi verið að meina þessa nafngift á svipaðan hátt.
Over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.6.2010 | 12:16
Væri gaman að vita ...
hvaða aðferð bóndadurgar nota til að minnast látinna forfeðra?
Veit að þessi athöfn var haldin á allan hátt af virðingu við íslenska fánann en verð að viðurkenna að þetta endaði á mjög fyndinn hátt.
Flott munstur sem hann gerði þarna í restina.
Íslenski fáninn brenndur á Youtube | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad