Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
3.7.2008 | 23:09
Ertu vitrari en ljóska?
Sá þetta einni bloggvinkonu minni og mátti til að með að skella þessu inn hjá mér líka.
Viltu vinna milljón?
Hafið blað og skriffæri og svarið spurningunni um leið. Ekki svindla með því að skrolla niður annars er ekkert gaman að þessu.
Ljóskan tekur þátt í "Viltu vinna milljón"
Hér kemur fyrsta spurningin
1 Hve langan tíma tók 100 ára stríðið
a) 116 ár
b) 99 ár
c) 100 ár
d) 150 ár
Hún sat hjá í þessari spurningu
2. Í hvaða landi var Panama hatturinn fundinn upp?
a) Brasiliu
b) Chile
c) Panama
d) Equador
Ljóskan spyr salinn
3. Í hvaða mánuði er október byltingin haldin hátíðleg ?
a) Janúar
b) September
c) Október
d) Nóvember
Ljóskan hringdi
4. Hvert er skírnarnafn Georgs konungs VI?
a) Albert
b) Georg
c) Manuel
d) Robert
Ljóskan tekur út tvö röng svör
5. Eftir hvaða dýri eru Kanaríeyjar nefndar?
a) Kanari fugli
b) Kengúru
c) Sel
d) Rottu
Ljóskan hætti
Ef þú heldur að þú sért vitrari en ljóskan og hlærð að henni,
þá skaltu lesa réttu svörin að neðan
1. 100 ára stríðið tók 116 ár, frá 1337 til 1453.
2. Panama hatturinn var hannaður í Equador.
3.Október biltingin er haldin 7.Nóvember
4.Georg konungur VI hét Albert. 1936 skipti hann um nafn
5.Kanari eyjar eru nefndar eftir sel Latneska nafnið Insukaria Canaria þýðir selseyjar.
Svaraðu nú hver veit betur þú eða ljóskan?
Og svo kommenta....;) ekki vera svona feimin við það, ég bít ekki.
Skjáumstum sæta fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.7.2008 | 16:45
Kofabyggð dagur 4.
Vá, smá munur á veðri. Krökkunum fannst enginn smá munur á útbúnaði í dag. Enginn hlífðarföt, ekki stígvél, ekki húfa , ekki vettlingar, ekki einu sinni flíspeysa.
Valkirjan, Karólína, Gunnar og gaurinn.
Mömmur á spjalli.
Stefán Ásgeir smiður að störfum.
Gunna systir hans að byrja í dag.
Ómar Snær vinur okkar.
Þó að allir hafi látið sig hafa veðrið síðustu daga þá er slveg ótrúlegur munur að hafa svona eins og hefur verið í dag. Allir léttari á sér, bæði á sál og líkama.
Sæl að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2008 | 16:40
Smíðavöllur dagur 3.
Smíðar ganga ótrúlega vel.
Veðrið hefur ekki verið eftir pöntun. Frekar kalt fyrstu tvo dagana. Og rigningin í dag, maður minn.
Ein hliðin komin og byrjað á annarri.
Hundblaut en hafði hlýnað nokkuð frá í gær svo þetta var gaman. En samt búin að fá nóg.
Vinnuskólastelpurnar að koma í hús líka.
Nú hefur almættið vökvað Akureyrarbæ alveg þokkalega og nú erum við tilbúin í sól og sælu.
Sæl að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.7.2008 | 00:07
Örugglega flottur.
Mikið held ég að hafi verið gaman. Ég vildi að ég hefði getað verið þarna.
Er hann ekki í Hekluúlpu þarna? Hvað finnst ykkur?
Paul Simon hélt tónleika í Laugardalshöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad