Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
12.3.2008 | 10:14
Kryddið.
Gangi henni vel með fleiri börn en það sem ég hjó eftir var: Hvað er að því að vera kölluð kryddið? Mér finnst það nú bara með með betri nafngiftum, þ.e.a.s. ef fólk vill ekki láta kalla sig með sínu nafni. Ég er sem betur fer ánægð með mitt eigið nafn, sérstaklega eftir að ég varð fullorðin. Fór auðvitað í gegnum eitthvað mótþróaskeið á unglingsárunum. Vildi meira að segja láta kalla mig Guðnýju Stefánsdóttir á tímabili.
Mel B. vill stækka fjölskylduna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 22:21
Og hvað með það?
Ég get alveg séð fyrir mér fullt að einmana fólki sem notar bloggið sem nokkurskonar meðferð. Þ.e. samtalshlutann. Þú getur komið hér inn, sagt frá raunum þínum, þarft ekki að hafa áhyggjur af því að hinn aðilinn nenni ekki að hlusta á þig. Oftar en ekki (hefur mér sýnst) fær fólk smá klapp á bakið og er þetta þá ekki bara allt í góðu. Ef við segjum að einn sálfræðitími kosti ca. kr. 5000.- Þá ertu bara 12-14 mánuði að vinna þér fyrir þokkalega góðri tölvu, nógu góðri fyrir bloggið allavega.
Enn allavega ef þetta er versta aðferið til að berjast gegn þunglyndi ja þá veit ég bara ekki hvað.
Blogg gegn þunglyndi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 13:45
Hvorki betri né verri.
Samkeppni um erlent starfsfólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 21:07
Gömlu nærbuxurnar kvaddar með stæl.
Sá þetta eins og svo margt annað hjá Sylviu, bloggvinkonu minni í Bandaríkjunum.
Björn Borg tenniskappi og undirfataframleiðandi er med herferð i gangi, þar sem fólk getur sent inn gömlu slitnu nærbuxurnar sínar og þær eru svo sendar til einræðisherra eða spilltra stjörnmálamanna að eigin vali. Hingað til er Bush med flestar nærbuxur a leiðinni til sín.
Sjá hér: bjornborg.com
Hugmyndaflugið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 10:53
Engill á ferð.
Klapp fyrir honum.
Bjargaði fjölskyldu úr eldsvoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 10:51
Hverskonar lög eru þetta eiginlega?
Dóttir Ledgers arflaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.3.2008 | 16:18
Kea gefur gjafir.
KEA kaupir flygil í Hof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2008 | 23:15
Nú erum við íslendingar heppin að svíar en ekki danir eiga Ikea.
Is IKEA Giving Danes the Doormat Treatment?
http://www.spiegel.de/international/business/0,1518,539709,00.html
Þetta sá ég á blogginu hjá henni sylviu bloggvinkonu minni í Bandaríkjunum.
Hér er linkur á frétt um að Ikea hefur tekið upp á því að nefna dýru og finu teppin sín eftir bæjum í Noregi og Svíþjóð en þessi ódýru eftir bæjum í Danmörku.
Nú getum við þakkað fyrir að það séu Svíarnir sem eiga Ikea.
Alveg er ég viss um að ef danir ættu fyrirtækið myndu þeir auðvitað nefna þessi dýru eftir dönskum og alveg örugglega þau ódýru eftir íslenskum.
Þannig að gott mál að fyrirtækið er sænskt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 21:41
Til hamingju MA.
Menntaskólinn á Akureyri kominn í úrslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad