17.7.2009 | 19:45
Hvað eru þá margir sem sleppa?
Hvað skyldu vera margir sem eru á ferðinni út á þjóvegum landsins með of þunga aftanívagna án þess að vita af því? Endilega notið nú tækifærið og látið athuga málið. Við hin getum nefninlega ekki treyst á að þið náið að stoppa bílinn nógu snemma ef eitthvað kemur upp á.
Minn vagn er svoddan mús að trúlega væri hægt að festa hann aftan í Austin Mini.
Vel á minnst, nú heitir Austin Mini ekki lengur Austin Mini. Við hjónin vorum á rúntinum með unglinginn á bílasölum. Þar sá hún einn Austin Mini og sagði: Nehh sjáiði, þarna er einn Mr. Bean bíll!
Kyrrsettu tjaldvagninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Ég hélt að fyrirsögnin væri að meina auðmenn og bankaræningja!
Margrét Sigurðardóttir, 17.7.2009 kl. 20:26
Hehe. Nei ég reyni nú að hafa skrifin mín í tengslum við fréttina, svona allaveg ef ég er að vísa í frétt.
Anna Guðný , 17.7.2009 kl. 21:55
Hvað er að þér. "Hvað eru þá margir sem sleppa?"
Frábært að lögreglan sé að gera átak og skoða þessi mál.
Auðvitað sleppa alltaf einhverjir. Ekki vera að gagnrýna svona.
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 03:36
Það eru örugglega mun fleirri en færri sko.
knús og kveðja
JEG, 18.7.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.