12.7.2009 | 01:06
Annar í myndabloggi.
Laugardagur í dag og ég byrjaði daginn á Norðpurporti eins og venjulega. Eftir hádegi leysti svo Harpa mig af og ég skellti mér á dráttarvélakeppni með sjómanninum og börnum hans.
Mikið svakalega voru þeir góðir, þessir traktorsstjórar.
T.d. þetta.Það voru ekki margir sentimetrar eftir til hliðanna.
Gaman, gaman.
Sjómaðurinn og börnin.
Hittum Daníel og Brynjar með mömmu sinni.
Í kvöld var svo farið í bæinn til að skemmta sér. Farið var að kólna aðeins svo jakkarnir voru teknir með. Það kom sér vel því við skelltum okkur í ferð með séra Arnaldi í hestakerru.
Hér er hann að skila okkur aftur og sjómaðurinn leysti okkur út.
Algjörlega frábært framtak hjá Arnaldi. Hann fer víst frá Umferðarmiðstöðinni kl. 20.00 og þarf að panta far en við vorum svo heppin að húkka hann í Strandgötunni.
Þessi sem hallar undir flatt er Blíða.
Á torginu var mikið fjör. Þar skemmtu meðal annars:
Hvanndalsbræður
Gói og
Ingó og veðurguðirnir.
Magni og félagar.
Sumir skemmtu sér betur en aðrir.
Svona leit út í allar áttir frá sviði.
Góður dagur á enda. Er orðin þokkalega þreytt og ætla að skríða í koju núna og ná upp orku fyrir morgundaginn. Þá er aftur mæting í Norðurport
Góða nótt og gleðilega helgarrest.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Geggjað flott og gaman hjá ykkur alltaf :)
JEG, 12.7.2009 kl. 14:44
Já Jóna mín alltaf fjör hér.
Anna Guðný , 12.7.2009 kl. 20:31
Skemmtilegt myndablogg, góða helgi
Jónína Dúadóttir, 17.7.2009 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.