11.5.2009 | 21:07
Bloggarahittingur norðan heiða.
Hvernig er eiginlega með þetta fólk, fær það aldrei nóg af hvert öðru? Nei, það virðist ekki vera.
Meiningin var að halda grillpartý á Laugum hjá henni Dóru 6. júní. Það er ekki hægt þá helgi, því við sjómannskonurnar komumst að því að þetta væri sjómannadagshelgin. Og ef ég ætti að velja á milli þess að fara út að borða með eiginmanninum eða í grill á Laugum, já þið vitið hvað ég myndi velja.
Því partýji ætlum við því að fresta þangað til tveim vikum seinna eða 20. júní. Dóra, verður snjórinn ekki örugglega farinn þá? Segi svona.
Það er ekki nokkur leið að við getum sleppt því að hittast í millitíðinni svo að meiningin er að koma saman um næstu helgi eða laugardaginn 16. maí.
Sami staður eða Kaffi Karolína í Listagilinu.
Verðum þó með þetta aðeins fyrr svo Eurovision aðdáendur hafi nægan tíma til að undibúa kvöldið
og byrjum því kl. 15.00
Nýjir þáttakendur velkomnir.
Hlakka til að sjá ykkur
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Flott, við mætum örugglega, ég set þetta inn hjá mér líka.
Knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.5.2009 kl. 21:41
Takk Milla mín.
Anna Guðný , 11.5.2009 kl. 21:44
Garg..... aftur hittingur á vinnuhelginni minni, ég ætla samt að reyna að kíkja ef ég get
Erna, 11.5.2009 kl. 22:04
ÆÆ mig vantar fleiri helgar í mánuðinn.
Lofa að þú komist í grillið.
En mikið væri nú gaman að þú gætir kíkt núna, yrðir ekki fyrir vonbrigðum.
Anna Guðný , 11.5.2009 kl. 22:15
HALLÓ !!! gustarina mætir ef hún sleppur út.
gustarina (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.