Leita í fréttum mbl.is

Föstudagskvöld

Ein enn vikan að líða. Tíminn flýgur áfram. Þegar ég var lítil fannst mér tíminn aldrei fljótur að líða, og man að þeir einu sem fannst það voru fullorðnir. Þetta hlýtur þá að benda til þess að ég sé loksins orðin fullorðin. Mikið er ég ánægð.

Það sem myndavélin hefur verið með síðustu viku er að sl. laugardag var kveikt á jólatrénu hérna á Ráðhústorgi. Norrænafélagið bauð upp á jólaglögg og eplaskívur. Í fyrsta skipti sem félagið er með það og frábært að þeir skyldu geta verið með fjáröflun. Norræna félagið er félag sem ég vildi gjarnan vera meðlimur í en einhversstaðar verð ég að stoppa.

 

PB290012

Æskulýðskór Glerárkirkju söng.

PB290010

Unnur og Viktoría.

Kreppuvélin mín þolir ekki svona veður þannig að fleiri myndir urðu ekki góðar þann daginn.

 

Á sunnudaginn var svo fjölskyldusamkoma á hernum og þar var valkirjan að dansa.

PB300021

Jólasveifla.

Á mánudaginn var svo mætt í kirkjutröppurnar, þar sem 1. og 2. bekkur allra grunnskóla bæjarins voru mættir til að syngja nokkur lög.

PC010027

Ég heppin að mín börn voru fremst. Nemendur svona misánægt með þetta menningarlega uppátæki.

 

Á miðvikudaginn vaknaði afmælisbarn götunnar upp við fíflagang.

 

PC030059

Þessu skilti var búið að stylla upp suður á horni.

 

PC030052

Þessa auglýsingu var búið að hengja upp á dyrnar á versluninni.

 

PC030045

Þessi uppstilling var í anddyri Amaro.

Ég fór í bakaríið og kíkti yfir götuna.

Ég kíkti svo í kaffi yfir götuna.

 

Gaman , gaman

PC040003

Arabia hittir vinkonu sína Tinnu í næsta húsi. Þá er sko hlaupið.

 

Tölvan neitar fleiri myndum í bili. Klára seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 6.12.2008 kl. 07:19

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flottar myndir og frábært þetta skilti af þessari sem varð 40 ára.
Knús til þín ljúfust
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.12.2008 kl. 08:44

3 Smámynd: JEG

Knús á þig essgan 

JEG, 6.12.2008 kl. 16:33

4 Smámynd: Sifjan

Takk fyrir heimboðið í Mamma mía partýið á morgun... við mæðgurnar verður að afþakka gott boð... erum nefnilega að fara á Fjölskyldu jólahlaðborðið á Kea...

Sifjan, 6.12.2008 kl. 19:49

5 Smámynd: Líney

knús og góða nótt

Líney, 6.12.2008 kl. 21:46

6 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Nooo.......... nóg að gera hjá minni hvert sem litið er..

Sigríður B Svavarsdóttir, 6.12.2008 kl. 23:29

7 Smámynd: Renata

Alltaf jafngaman hjá þér :)

knús á þig

Renata, 7.12.2008 kl. 16:26

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.12.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband