13.11.2008 | 01:09
Gáta.
Ég er í norðannæðingnum
Nýtist vel í eldsmiðjum
Þéna lúðurþeyturum
Þysmikill hjá hvölunum.
Væmin þvæla í þingsölum
Þótti dýrmætt víkingum
Fuglakvak í flóanum
Farið að sjóða í pottinum
Góða skemmtun.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Fyrra er fiskur eða síld.... bíð ekki betur
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.11.2008 kl. 01:23
Væmin þvæla í þingsölum = væmin vella
Þótti dýrmætt víkingum = vellir dýrmætir ??..(ekki viss hér)
Fuglakvak í flóanum = spóinn vellur
Farið að sjóða í pottinum = það vellur
Svarið hlýtur að vera vella.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2008 kl. 02:25
Ég er í norðannæðingnum = loft
Nýtist vel í eldsmiðjum = loft
Þéna lúðurþeyturum = loft
Þysmikill hjá hvölunum. = loft
Samt ekki viss ... spurning með vind líka.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2008 kl. 02:27
Held að Jóhanna sé komin með þetta, en það seinna gæti einnig verið blástur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2008 kl. 07:36
Haha, gat verið að ég hafði þetta vitlaust
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.11.2008 kl. 08:49
Einmitt sammála Jóhönnu sko....
Knús
JEG, 13.11.2008 kl. 09:40
hehehehe...ég er svo glötuð í svona séríslenska fyrirbæri eins og vísugátur að ég mun ekki einu sinni reyna að skilja um hvað málið snýst
Renata, 13.11.2008 kl. 11:05
Svakalega eru þið góðar stelpur. Ég setti þetta inní gærkveldi áður en ég fór að sofa og er svo að kveikja fyrst núna á tölvunni og þið eruð búnar að ráða þrautirnar.
Jóhanna og Milla fá vinninginn núna.
Svörin eru: Blástur og Vell.
Takk fyrir þáttökuna.
Anna Guðný , 13.11.2008 kl. 11:08
Ha ha... ég gat þá fyrri rétt, sé það á svarinu en sú seinni...
Guðrún Þorleifs, 13.11.2008 kl. 12:12
Sælar, ég hef gaman af leik að orðum og var andvaka í nótt, þannig ég hafði tíma til að pæla í þessu.
Milla góð ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2008 kl. 13:22
Sömuleiðis Jóhanna.

Knús til þín Anna Guðný mín, auðvitað verða allir hressir og vonandi gott veður.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.