23.10.2008 | 11:08
Eins og þetta á að vera.
Fram að þessu allt verið eftir bókinn hér innanbæjar á Akrueyri. Fullt af snjó en snjóar á réttan hátt. Ekkert stormvesen, heldur bara snjóað í logni. Svo vonum við bara að snjórinn haldist og verði vetur hér á meðan vetur á að vera. Svo fari bara að vora á eðlilegum tíma.
Vona að sem flestir hafi verið tilbúnir. Börnin eigi nóg af hlýjum fötum og svoleiðis. Það er alveg ömurlegt að horfa upp á þessi grey hálf klæðlaus á göngu heim úr skólanum.
Gaurinn minn hélt hann þyrfti nú ekki snjóbuxur í morgun og var kominn út með þær á öxlinni, en hann sneri svo við og dreif sig í þær.
Mikið væri nú gott ef hægt væri að opna Hlíðarfjall í nóvember.
Eigiði góðan dag í dag
![]() |
Mikill snjór á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 201691
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Anna mín þú mátt eiga hann allan, ég þoli ekki þennan fj......snjó
Erna, 23.10.2008 kl. 12:14
Snjór er atvinnu skapandi, alltaf gott að fá snjóinn
Það eru hraustmenni sem að taka snjónum með opnum örmum ekki satt ???
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna), 23.10.2008 kl. 12:23
mmmmmm sakna Akureyrar og nágrennis þegar ég heyri snjó fréttir,það er svo mikið "home"...sendi knús í snjóakistuna
Líney, 23.10.2008 kl. 12:41
Næ ekki að senda þer
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 13:19
Fínt að fá snjóinn, en ég er ekki sátt við saltið!
Ætlar bæjarstjórnin að borga ryðblettun hjá mér í vor?
Díana (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 19:38
Halldóra: Þú ert verri en pabbi minn.
Honum er þó sama þó það snjói í yfir 400 metra hæð aðra daga árins. Þá er nefninlega hægt að fara á skíði og Akureyrarbær fær pening í kassann.
En hann sleppur.
Díana: Mikið sammála þessu. Enda held ég að það verði nú ekki mikið keypt að salti hér í bæ í vetur. Þarf örugglega að nota peningana í annað.
Unna mina hvað ætlarirðu að senda mér? Snjó eða.....? Hafðu það gott ljúfan
Erna mín: Hvar býrðu eiginlega?????

Anna Guðný , 23.10.2008 kl. 22:30
Hefði nú mátt bíða aðeins með þennan snjó sko. Er ekki alveg að gúddera hann svona snemma þar sem aðstæður eru ekki að henta hér á bæ. Hann má koma þegar féð er komið inn og þá alveg hellingur sko og vera kjurr í 2-3 mánuði sko.
Knús og klemm essgan.
Jamm nú fer maður að hafa tíma í smá blogg.
JEG, 23.10.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.