25.9.2008 | 11:53
Berlín á morgun
Hvað gerist þá? Vititi, ég er orðin svo þreytt á þessum flugfréttum að það hálfa væri hellingur. Ef það er ekki ferðaskrifstofa eða flugfélag sem fer á hausinn, þá eru það nauð- eða öryggislendingar, Nú , eða seinkanir á flugi, ekkert flug og keyrt fyrst í nokkra klukkutíma. Á ég bara að vera heima?
Over and out
Öryggislending í Glasgow | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Hugsaðu samt um þá staðreynd að flug er öruggasti ferðamátinn! You'll be fine!!
Stuðnings- og hressleikakveðjur til þín í bland við knús og kossa
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 15:42
Jahérna hvað það var gaman að koma hérna inn og sjá þessi skrif. Ég er sem sagt komin í stuð aftur. Tilbúin fyrir 2 sólarhringa seinkun, bara eftir að kaupa nestið og ferðapissupokana. Neeee verður nú trúlega hægt að komast á klósettið þó sjoppan verði lokuð.
Takk elskurnar fyrir peppið. Þurfti þetta
Over andi out
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 17:02
Það eru ekkert meiri flugfréttir en vanalega, maður tekur bara meira eftir þeim þegar maður er að fara út sjálfur. Láttu mig vita það, finnst alltaf allt vera fullt af flugslysum ef að ég ætla til útlanda... he he
Skemmtu þér bara vel í Berlín..... þetta verður æðislegt hjá þér.
Linda litla, 25.9.2008 kl. 17:15
Góða skemmtun í Berlín
Anna Margrét Bragadóttir, 25.9.2008 kl. 18:38
Þetta verður allt í fína! Gute Reise..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.9.2008 kl. 20:00
Já stelpur alveg rétt. Verður örugglega rosa gaman.Nú sit ég og bíð eftir að þurrkarinn sé búinn að vinna fyrir mig. Og þá er bara að klára að pakka.
Takk fyrir kveðjurnar
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 20:13
góða skemmtun og eins og Doddi segir smkv. tölfræði flug er öruggasti ferðamáti, svo ekki örventa. bara njóta þess að fara út
Renata, 26.9.2008 kl. 08:18
Takk fyrir það Renata mín. Nú er það bara að komast til Reykajvíkur. Það er verið að sópa völlinn hjá ykkur.
Anna Guðný , 26.9.2008 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.