25.9.2008 | 10:28
Sanngjörn lög vs. ósanngjörn lög.
Ég ætla rétt að vona að flestir sem kaupa sér íbúðir í dag viti að það sé sameign í raðhúsum. Það er örugglega ekki mælst til að einn íbúi taki sig til og máli sinn part í allt öðrum lit en hinir. Eða, eins og í þessu tilfelli skipt um þak.Herbert hlýtur að hafa vitað það þegar hann flutti inn. Ég persónulega myndi alltaf hugsa mig tvisvar um áður en ég flytti inn í raðhús þar sem enginn hússjóður væri fyrir. Það kallar bara á vesen. Það þýðir að ekki er tekið á málunum fyrirfram og safnað fyrir, heldur , eins og í þessu tilfelli, kemur ægilegur skellur þegar þarf að gera eitthvað stórt. Herbert vissi þetta alveg þegar hann flutti inn. Hann lét skipta um þak hjá sér án þess að gera þá einhvern samning við aðra íbúa. Það er ekki hægt að dæma í dómsmálum eftir sanngirni. Það verður að fara eftir lögum.
Svo er stóra spurningin, eru lögin sanngjörn?
Annars er ég bara góð
Neitar að borga þak nágrannans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Það er alveg rétt hjá þér að maður ætti að hugsa sig tvisvar um áður en maður flytur í fjöleignarhús þar sem ekkert er húsfélagið.
Þessi fjöleignarhúsalög eru bara ekkert svo gömul, Herbert var búinn að kaupa sitt raðhús og gera við þakið áður en þessi lög voru sett. Annars hefði hann líklega þurft að bíða með að gera við ónýta þakið sitt þar til það hentaði allri lengjunni að gera við öll þökin í einu og þar með að láta sinn part liggja undir skemmdum allan tímann.
Hvaða húseigandi með fullu viti geymir það í 10-15 ár að gera við ónýtt og hriplekt þak yfir höfðinu á sér og lætur fjölskylduna búa við heilsuspillandi aðstæður undir þessu sama þaki allan þennan tíma? Sá hinn sami situr svo væntanlega uppi með mun viðameiri og kostnaðarsamari viðgerðir en Herbert á sínum tíma. Málið er að manni finnst bara svo siðlaust af nágrönnunum að fara fram á að Herbert taki þátt í að borga fyrir þeirra eigin trassaskap, þó svo að þeir hafi lögin sín megin.
Sigrún (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 10:49
Takk fyrir þetta Sigrún. Gott að fá þessar upplýsingar.
Og mikið sammála þér með trassaskapinn. Og að nota þá ekki tímann á meðan í að safna fyrir þessu.
Vona að þetta fari vel
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.