10.7.2008 | 17:54
Kofabyggð 3.
Smíðavinnan gengur svona upp og niður. Rólega, en allt í rétta átt. Unglingurinn varð eftir hjá bróður sínum í dag og nú er að koma mynd á kofann.
Henni fannst bara gaman og ég býst við að hún prófi aftur.
Þakið komið á öðru megin og þá tók nú ekki langan tíma að klára hinum megin.
Mamma tók líka hamarinn í hönd og aðstoðaði.
Sjáðu, víst er sár þarna.
Valkirjan í sveiflu.
Þetta tekur á maður.
Og taka þetta svo. Eins og þið sjáið eru kofarnir komnir mislangt á veg og það er það góða við þetta verkefni þeirra. Það er enginn á undan eða á eftir. Þeir sem eru fyrstir eru jafnvel margir saman og eiga eftir að gera fleiri.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Mikið rosalega er þetta sniðugt!
Mig langaði alltaf að gera eitthvað svona þegar ég var yngri, en aldrei fékk neinn þessa hugmynd í kollinn...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 10.7.2008 kl. 18:25
Ekki of seint. Nú geturðu komið með þessa hugmynd til bæjarins og tekið síðan að þér að aðstoða krakkana. Þessir strákar sem eru hér hafa varla snert hamar fyrr en eru frábærir með krakkana samt.
Anna Guðný , 10.7.2008 kl. 18:37
þetta gengur frábært hjá þeim, færðu ekki tilfinningu að börn munu bráðum flytja að heima í nýja húsið? hihihi
Renata, 10.7.2008 kl. 19:53
Renata: Jú, þau flytja trúlega að heiman en það verður samt sem betur fer bara út á lóð hjá okkur.
Anna Guðný , 10.7.2008 kl. 20:07
Flott þetta, verður svo málað á utan? Kveðja til þín Anna mín. Ég er lítið að tölvast núna vegna þess að heimilistölvan er biluð og kallinn minn kemur ekki heim fyrr en um mánaðarmót og ég læt hann um að meta það hvort við þurfum að kaupa nýja eða hvort hægt sé að gera við þessa gömlu.En á meðan fæ ég að nota makkann hennar Írisar minnar sem ég er nú ekki mjög flink á. Kveðja.
Erna, 10.7.2008 kl. 21:06
Takk fyrir innlitið Erna mín. Jú jú það á að mála. Búið að panta bleikt á annan.
Vel á minnst, hefur einhver séð bleikan smíðakofa?
Anna Guðný , 10.7.2008 kl. 22:07
Þetta er að verða ferlega flott hjá þeim.
Sólarknús á þig essgan.
JEG, 10.7.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.