28.5.2008 | 22:35
Sólin á Tenerife.
Eins og þeir sem hafa komið á þessa breiddargráðu vita, þá skín sólin hér beint að ofan. Og ég með minn lubba þarf hatt á morgun. Búið að vera æðislegt hérna, eins og við var að búast.Krakkarnir í sæluvímu og vilja flytja hingað, en það vildu þau nú líka þegar við fórum til Danmerkur í fyrra. Fullt af Akureyringum hérna og hér spjallar maður við gamla vinnufélaga. Gaman að því.En munurinn á þeim hér já og okkur líka er að hér höfum við tíma til að spjalla sem maður gefur sér ekki oft til heima. Fóru í göngu í gærkveldi og kíktum á ströndina. Í dag var svo sundlaugin prófuð af flestum, ég prófa hana á morgun. Annars skilja þeir hérna ekki þetta með "upphitaða" sundlaug. Ég er svoddan chicken að ég þoli engann kulda og já við skulum segja að það sé beðið eftir að ég þori í laugina.Ég og "þeir hér" leggja sem sagt ekki sama skilning í orðið upphitað. Ég og unglingurinn erum að fara í verslunarferð í fyrramálið, rosa gaman. Veit ekki hvort ég get sett inn myndir. Get ekki notað fartölvuna. Bara tölvur í lobbýinu og þó þær séu svo flottar að þær tali íslensku þá eru þær samt bilaðar stundum.
En hafið það gott í sólinni heima.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 201520
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Sólarknús á ykkur. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 28.5.2008 kl. 22:51
Já er þetta ekki yndislegt??? Sigga sagði alltaf að eg væri með fiskablóð þegar eg henti mer í ís-kalda laugina. Það tók þær hinar meira en viku að þora út-í. Takk fyrir kveðjuna frá sætu strákunum!!!!!!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 23:11
Gaman að allir eru glaðir og ánægðir á Tenerife... Nú styttist í Danmörk hjá mér og minni fjölsk. Bestu kveðjur úr rigningunni á Höfn...
Ragga (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 13:08
Knús á ykkur úti
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:13
Það er svo gott að vera í sólinni :)
knús á línuna :)
Renata, 30.5.2008 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.