19.5.2008 | 15:17
Sveitaferðin
Fórum í sveitaferð í morgun með valkirjunni. Rigning en milt þannig að þetta var bara rosa gaman.
Lítil grísastelpa og lítil mannastelpa.
Meee!!
Berenika að halda á lambi í fyrsta skipti á ævinni.
Róbert með pabba sínum.
Aðalmömmurnar.
Stórar stelpur úr 3. bekk. Indira og Enóla.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Það er alltaf svo gaman fyrir börn að sjá nýfædd "lambabörn", jafnvel ég - stórborgamanneskja hafði lúmsk gaman að fara í sveitó og skoða litlu sætu lömb, þegar unglingin mín var litið
Renata, 19.5.2008 kl. 15:55
mér langar í svona grís ...
frú breiðfjörð ;) (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 17:01
hæ hæ
þið voruð allavega heppin að fá að sjá lítil lömb það var nú ekki mikið af þeim þegar við fórum.
En flottar myndir en mig langar samt ekki í svona grís hehehe
Hulda (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 17:09
Ég elska sveitina.....vildi að ég hefði aðgang að henni á bara fullorðin og hálf fullorðin börn þannig að ekki get ég dröslast með þeim í svona ferðir....hehe
skrapp í mývatnssveit í gær og tapaði mér af einskærri gleði yfir að sjá lömb, hænur og aðrar skepnur
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.5.2008 kl. 17:18
Daglegt brauð hjá mér þessa dagana. En þau hafa svo gaman að þessu. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 19.5.2008 kl. 17:33
Já þetta var svo sem daglegt brauð hjá mér þegar ég var að alast upp í sveitinni. En börnin mín hafa alltaf jafn gaman af þessu. Þegar mín litla heyrði að við værum að fara í sveitina okkar þá sagði: Já, en það eru bara lömb og svo hestarnir suður á túni. Ekki einu sinni hundur eða köttur lengur. Svo að hún fær heilmikið út úr því að sjá geitur, ref, kanínur og fleira.
Frú Breiðfjörð: Þú færð engann grís
Krumma min: Ég skal bara renna með þig í svetina mína. 5 mínútur að keyra og síðast voru tvo lömb að fæðast í morgun.

Hulda: Ég sé ykkur Hjölla fyrir mér slátrandi einum á eldhúsbekknum.
Anna Guðný , 19.5.2008 kl. 19:35
Ég elska sveitaferðir, mér líður alltaf eins og krakka þegar að ég kemst í lömb og önnur lítil dýr í sveitinni.
Linda litla, 20.5.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.