18.5.2008 | 22:34
Vika í ferðalagið
Þá er kominn sunnudagur eina ferðina enn og tíminn líður svo hratt að ég hef bara ekki við að skipta um. Ég verð orðin áttræð áður en ég veit af.
Nú er heldur betur farið að telja niður fyrir Tenerife. Næsta sunnudag leggjum við af stað og meiningin er að gista í borg óttans eina nótt og færa sig svo í Innri Njarðvík og taka seinni nóttina þar. Það hefði verið gaman að taka þá fyrri í Borgarnesi en unglingurinn á tíma hjá augnlækni kl. 09.00 á mánudagsmorgun og við erum ekki alveg að nenna á fætur um sólarupprás.
Fengum heimsókn hér í gær. Sólveig mætti með græjurnar og hárið af gaurnum af med det samme.
Eiginmaðurinn kom heim í dag, lönduðu á Eskifirði og brenndu svo inneftir.
Ýmislegt í gangi , eins og venjulega. Keyrði unglinginn í þorpið, var að fara að passa. Keyrði svo valkirkjuna stuttu seinna, líka í þorpið. Hún fór í afmæli.
Komin í veisludressið.
Seinna í dag, eftir að eignmaðurinn kom heim fórum við svo í sveitina. Hittum þar þrjá bræður mína og kíktum aðeins á lömbin og svona. Þrjár eftir að bera að bera og því kíkjum við á þær í fyrramálið.
Í fyrramálið er meiningin að fara með 1. og 3. bekk í skólanum í sveitaferð út að Krossum. Það verður mikið fjör. Valkirjan ekkert smá ánægð yfir því að pabbi komist líka með, svo oft sem hann er að missa af allskonar ferðum og uppákomum tengdum börnunum.
Svo tóku við nokkur vinnutengd símtöl eftir að við komum heim. Eftirfylgni á nýjum viðskiptavinum, alltaf gaman að heyra þegar fólki er farið að líða betur strax á fyrstu dögum. Og redda vaktinni minni á morgun svo ég komist í ferðina.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Eigðu góða ferð og farið varlega. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 19.5.2008 kl. 00:32
Það liggur við að eg öfundi ykkur að vera að fara á Tenerife Bara góð öfund .
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 01:19
.... nú er ég abbó sko! Það eru heilir 3 mánuðir í mitt ferðalag - og jamm ég tel sko niður. Vonandi verðið þið heppin með veður og vonandi hafið þið það æðislegt. Glæsileg valkyrjan þín litla og ekki er guttinn verri. Knús í þína átt og eigðu ljúfa viku framundan!
Tiger, 19.5.2008 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.