16.5.2008 | 12:15
Holl lesning fyrir alla.
Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk.
Á leiðinni fóru þeir að rífast og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann.
Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann í sandinn :
Í DAG GAF BESTI VINUR MINN MÉR EINN Á "ANN "
Þeir gengu áfram þangað til þeir komu að vatnslind og þar fóru þeir út í.
Vinurinn sem hafði orðið fyrir hinum áður var nærri drukknaður,
en var bjargað af vini sínum. Þegar hann hafði jafnað sig, risti hann í stein :
Í DAG BJARGAÐI BESTI VINUR MINN MÉR FRÁ DRUKKNUN "
Vinurinn sem bæði hafði veitt honum tiltal og bjargað honum spurði :
þegar ég sló þig, skrifaðir þú í sandinn og núna skrifar þú í steininn.
Af hverju ?
Hann svaraði : þegar einhver gerir þér eitthvað íllt áttu að skrifa það í sandinn,
þar sem vindur fyrirgefningar getur eytt því.
En þegar einhver gerir þér eitthvað gott, þá áttu að grafa það í stein,
þar sem enginn getur eytt því.
Lærðu að skrifa sárindi þín í sandinn og grafa hamingju þína í stein !
Eigiði góðan og enn betri helgi.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 201520
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
takk fyrir pistil
og eigðu skemmtilega helgi
Renata, 16.5.2008 kl. 15:07
Frábær dæmisaga. Takk og góða helgi
Erna, 16.5.2008 kl. 22:24
Góða færsla takk fyrir hana og góða helgi ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 16.5.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.