1.5.2008 | 13:15
Kominn 1. maí eitt árið enn.
Hvað þýðir það? Jú, kröfuganga í tilefni dagsins. Er þó löngu hætt að starfa sem verkamaður. Hef verið sjálfstæð í þó nokkur ár. En finnst alltaf viss sjarmi yfir því að mæta fyrir utan Alþýðuhúsið og ganga með fólkinu þennan spöl. Þekki marga, var mjög virk hér áður fyrr. Var trúnaðarmaður á fleiri en einum stað sem ég vann á. Var svo heppin að komast á mörg námskeið, bæði hérlendis og erlendis. Var t.d. á Grænlandi í hálfan mánuð einu sinni. Upplifði helling þar sem ég á aldrei eftir að gleyma.
Það voru þrjú aukabörn í gistingu hér í nótt, Tvö í pössun og ein svona auka.
Prinsinn, 6.ára vinur okkar fær stundum að koma í heimsókn og gista.Og svo kemur hann líka annað slagið ef mamma þarf að fara á fund og svona. Hann á rosalega duglega mömmu sem fór í gærkveldi út með vinnufélögunum í keilu.Vona að henni hafi gengi vel. Hann var ekkert yfir sig ánægður með mig í gærkveldi. Hann kom nefninlega ekki fyrr en tölvutími barna var útrunninn hér á heimili. Og var ja við skulum segja ekki alveg sáttur. En hann borgaði mér það þrefalt til baka í morgun með að vera vaknaður kl. 06.20. Hallóóóó það er enn nótt. Og þvílíkt tilbúinn í tölvu. En sem betur fer náði ég að leggja mig aftur, og hálf dormaði svona. Gaurinn og valkirjan fóru hins vegar seint að sofa í gærkveldi og vöknuðu svo með prinsinum í morgun. Hmm... ætli verði nokkuð þreyttur seinni partur.
Er farin í kröfugöngu.
Eigiði góðan dag.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Var einmitt vöknuð kl 5.30 hér í morgun og er að leka niður af þreytu nennti þar af leiðandi ekki í kröfugöngu.
Eigðu góðan dag Anna mín.
Helga skjol, 1.5.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.