Leita í fréttum mbl.is

Nýr sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit.

Ætlaði að vera búin að skoða nöfnin betur á þeim sem sóttu um og svona kynna mér. En kemst heldur betur að því núna að ég gerði ekki. Ég hafði ekki einu sinni áttað mig á því að Guðmundur hefði sótt um. Trúlega séð nafnið en ekki fattað hver hann væri. En mér líst vel á hann. Til hamingju Eyfirðingar með nýja sveitarstjórann.
mbl.is Sveitarstjóraskipti í Eyjafjarðarsveit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jóhannsson

Sæl Anna Guðný,

Takk fyrir að blogga um féttina.  Þú biður um comment á þann texta sem þú sendir frá þer.

Svona hefði ég skrifað þennan texta:  

Ég ætlaði að vera búin að skoða umsækendur og kynna mér þá,  komst heldur betur að því að ég gerði ekki.  Ég hafði ekki einu sinni áttað mig á því að Guðmundur hefði sótt um. Trúlega séð nafnið en ekki fattað hver hann er, en mér líst vel á hann. Til hamingju Eyfirðingar með nýja sveitarstjórann.

ps. Ég sé að þú ert með Diönu sem bloggvin, er hún vinkona eða bara bloggvinur?

mbk. Guðmundur 

Guðmundur Jóhannsson, 2.4.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Anna Guðný

Takk fyrir þetta Guðmundur. Alveg sammála því að þitt lítur mun betur út á prenti. Þá er bara að æfa sig. Díaönu kynntist ég þegar hún var með hor í nös, eða svona nánast. Fjölskyldan hennar bjó þá í Austurhlíð og ég er frá Syðri-Varðgjá. Varst þú ekki bróðirinn sem fórst í víking til Bandaríkjanna í fyrir nokkrum árum? Veit um ykkur flesta en þekki þó bara Rúnar og Heiðu.

kv

Anna Guðný

Anna Guðný , 2.4.2008 kl. 12:03

3 Smámynd: Anna Guðný

Fyrirgefðu,gelymdi að segja: Til hamingju

Anna Guðný , 2.4.2008 kl. 12:44

4 Smámynd: Guðmundur Jóhannsson

Jújú, ég fór með allt mitt hyski til lands tækifæranna USA.  Núna er nýjir og spennandi tímar framundan við stjórnun Eyjafjarðarsveitar.

Takk fyrir góðar kveðjur,

mbk.  Guðmundur

Guðmundur Jóhannsson, 2.4.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband