18.12.2009 | 01:50
Jóla, jóla jóla. Myndablogg
Frá því upp úr 20. nóv. og fram að jólafríi í skólanum gengur lífið ansi mikið út á jólin og undirbúning þeirra. Þar sem elsta mín er komin í 9. bekk er ekki lengur mikið sem ég geri með þeim þar.
Ég hef ekki verið mikið með myndavélina síðustu mánuði en tók mig á núna til að ná undirbúningnum á filmu.
Við byrjuðum á aðventustund í skólanum með 6. bekk. Við fengum lánaða heimilisfræðistofuna og mötuneytið. Þar skrifuðum við jólakort, lærðum að gera kreppujólaóróa og síðast en ekki síst bökuðum við piparkökur og hituðum kakó sem við gæddum okkur svo á í lok tímans.
Litla systir heppin að fá að koma með.
Jólatrésgerð.
Jólakortin búin til.
Kakóið hitað.
Pabbi settur í vinnu.
Þá var komið að útskrift hjá unglingnum. Hún hefur verið í valgrein á haustönn sem kallast Matur úr héraði. Þau hafa mætt einu sinni í viku upp á Friðirik V. Þar hafa þau lært ýmislegt tengt mannasiðum, eldamennsku, þjónustusrörfum og fl. og fl. Svo hafa Friðrik að Adda farið með þau í vettvangsferðir út um allan fjörð.
Naut og bernaise.
Kynning.
Þjónarnir.
Foreldrar á smakki.
Yngri systkinin ánægð með matinn.
Adda og Friðrik. Sjáið hver er í smakkprófi upp á vegg.
Þá erum við komin niður í skóla aftur. Nú með 3. bekk. Jólakortagerð og kreppuskraut. Það hittist nú svoleiðis á að ég þufti að vera mætt á danssýningu hjá unglingnum á sama tíma þannig að ég klónaði mig bara.
Agnes með mömmu sinni.
Teresa með mömmu sinni. Þær höfðu varla tíma til að líta upp.
Birgitta með mömmu og Ingunn Erla með ömmu.
Pabbarnir sem mættu. Þessir mæta oftast.
Hér erum við komin upp í Ketilhús á danssýninguna.
Gestirnir sem komu að styðja vinkonu sína. Jana, Viktoría, Ylfa, Inga Steina , Eva og Anna Elísabet litla systir.
Flottir dansarar.
Enn erum við komin í skólann. Nú er komið að sameiginlegri sýningu hjá 5. og 6. bekk.
Verið að klæða sig í búningana.
Jólaguðsspjallið.
Lagið tekið.
Desember hálfnaður og meira en það. Litlu jóla í skólanum á morgun. Myndavélin fer þangað þannig að hver veit, kannski nenni ég að setja inn meira annað kvöld.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Gaman
Jónína Dúadóttir, 18.12.2009 kl. 06:25
Það er fjör hjá ykkur.
Valdís Skúladóttir, 18.12.2009 kl. 14:23
Æði myndir hjá þér elskan og synd að segja að ekki sé mikið að gera hjá minni
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.12.2009 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.