11.7.2009 | 10:37
Föstudagur til .......
gleði og gamans á þessu heimili.
Verð að byrja á að setja inn mynd hérna sem ég tók í Norðurporti um síðustu helgi. Þessi unga dama heitir Ragnheiður og fékk ég hana lánaða sem módel fyrir húfurnar hennar Jónu á Dalvík. Vonandi getur einhver sýnt Jónu þessa mynd. Algjör dúlla þessi stelpa.
Fór af stað með myndavélina í dag. Byrjaði í miðbænum þar sem ríkti sólarlandastemming.
Sunna spákona að störfum.
Fiskinn minn, nammi, nammi, namm.
Verið að steggja Heimi Ingimars.
Skemmtilegt stemming í miðbæ.
Kaffihús
Sólarsamba á torginu.
Vertinn á Græna Hattinum tekur pásu.
Skemmtiferðaskip í höfninni.
Tvö eldri börnin fóru í þetta tæki.
Jónas frændi í vinnunni.
Þær yngri fóru í hoppukastala.
Kíktum svo inn á Glerártorg þar er sýning á gömlum hljóðfærum. Svo skemmtilega vildi til að þarna stigu á svið Hljómsveit Ingimars Eydal og Helena Eyjólfs. Tóku þau nokkur lög.
Óskar Pétursson tekur lagin og til vinstri sést í hluta sýningargripa.
Næst var komið að 20 ára afmæli Vífilfells.
María og Sigga Beinteins skemmtu þar.
Lóa óþekka
Gaman saman
Hún skýrir sig sjálf þessi.
Þegar þarna var komið sögu lét ég mig hverfa af svæðinu og skrapp i klippingu.
Þegar ég kom aftur var Matti búinn og Greifarnar stignir á svið.
Sjáiði bara hvað hann brosir fallega. Kannski honum hafi litist svona vel á nýju klippinguna.
Um kvöldið keyrðum við til Ólafsfjarðar og færðu stóra strák tjaldvagninn á ættarmót í Ytri-Á.
Jón Albert, Jón Albert og Oliver.
Syðri-Á í síðustukvöldsólargeislunum.
Horft yfir á Ólafsfjörð.
Við gátum nú ekki sleppt því að heimsækja Ásgerði, bloggvinkonu með meiru.
Sjáiði bara hvað hún var ánægð að fá okkur í heimsókn.
Komum svo við á leið heim á Dalvík. Vissum nefninlega af þeim hjónum, Fríðu Möggu og Jobba í pottinu, allt fréttist á facebook.
Komum svo heim hér um miðnætti eftir viðburðaríkann dag.
Nú er það Norðurport í dag. Allir velkomnir sem eru á ferðinni.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Halló elskurnar mínar takk fyrir æðisleg stund í gærkveldi. Þið eruð frábær takk fyrir.
Þið komuð mér svo sannarleg óvart þetta var sko ánægjulegt !
Sko kæru bloggvinir það er ekkert lengra til Ólafsfjarðar frá Eyrinni en frá Ólafsfirði og á Eyrina.
egvania (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 13:45
Já spyr líka, var einhver hátíð? Oooo mig langar heim!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 12.7.2009 kl. 10:41
Ásgerður: Alltaf gaman að koma á óvart. Takk fyrir móttökurnar.
Vallý og Jóka: Hm... já það var hátið. Ég sá bara dráttarvélakeppnina.
Jóka: Drífðu þig, koddu.
Anna Guðný , 12.7.2009 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.