12.6.2009 | 09:28
Grillpartý bloggara
Set hér inn það sem Milla skrifar um ákvörðunina um grillpartý að Laugum.
Endilega samt þið sem eruð á ferðinni í sumar,látið vita og við reynum að hittast einhver. Það verða flestir á faraldsfæti í sumar og verður bara gaman ef við látum vita af okkur.
Það var ákveðið í gær á fundi sem haldin var á Kaffi Talíu
á Glerártorgi, að fresta Grill-hitting sem vera átti hjá
henni Dóru að Laugum núna 20/6 þar til 15/8 en við
munum ræða það nánar síðar.
Það var eiginlega ekki góður tími að hafa þetta grill núna
vonum við að allir séu sáttir við það.
Nú er ég náttúrlega allt of hátíðleg grallararnir mínir, en
við getum sko alveg hist fyrir því fólk getur bara tilkynnt
ef það er að fara á kaffihús og hefur tíma til að chilla þá að
láta vita svo hinir geti komið og spjallað saman sem er svo
gaman.
Kærleik til ykkar allra.
Milla
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Gott hjá þér og takk fyrir síðast.
Knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.6.2009 kl. 14:58
Jónína Dúadóttir, 14.6.2009 kl. 06:51
Engin spurning Vallý þú kemur með þinn ektamaka.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.6.2009 kl. 16:26
Hæ Anna ég stefni á kaffihúsa hitting í júlí og læt þig þá vita.
Kærleiks kveðja Ásgerður
Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 19:19
Halló bara svona smá kveðja núna, ég er á fullu að vinna í nýja blogginu mínu, það gengur svona misvel að koma því í það form sem ég vil hafa.
Kærleik kveðja til Olla og vona að þið hafið það ætíð sem best.
Ásgerður (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.