23.4.2009 | 23:57
Gleðilegt sumar!
Byrjuðum sumarið á að fara með valkirjunni og bekknum hennar í grillpartý í hádeginu.
Þar áttum við góða stund. Farið var í leiki og rifjaði voru upp leikir eins og: Fram, fram, fylking, Teygjó, Hollinn skollinn, sms leikinn sem er að vísu ekki gamall en samt skemmtilegur, eltingaleik og fleiri og fleiri.
Vorum svo með nokkra innileiki til vara ef ringdi, en það slapp á meðan við vorum þar.
Þarna er unglingurinn minn komin til að hjálpa, svo mömmurnar gætu verið inni í kaffi. Það var jafngaman á báðum stöðum.
Einbeitingin skín úr, ja allavega flestum andlitum.
Hafið það gott í sumar, það ætla ég að gera.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Anna Guðný til hamingju með þetta framtak mér finnst ég sjá lítið að börnum í leik úti á sumrin.
Ásgerður
Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 00:17
Sem betur fer er fullt að krökkum hér í götunni sem fara út að leika.
Mikið fjör alla daga.
Hafðu það gott Ásgerður mín.
Anna Guðný , 24.4.2009 kl. 11:56
Jónína Dúadóttir, 24.4.2009 kl. 15:43
Já það var mikið fjör þarna...og eljan í henni Öglu Rún að nenna að leika við krakkana. Mikið er Siggi Tumi heppin að hafa svona frábæra barnapíu :=)
Innilega til hamingju með afmælið og takk fyrir vöfflurnar og kryddbrauðið.
Sifjan, 24.4.2009 kl. 17:34
Agla Rún hefur þann sérstaka eiginleika að, að henni hreinlega sogast ungviðið það hef ég séð ! Hafið það gott Anna mín og við sjáumst hressar á morgun - kosningadaginn !
Hulda Margrét Traustadóttir, 24.4.2009 kl. 19:56
Takk fyrir innlitið Ninna.
Sif: Verði þér að góðu. Vöfflurnar kláruðust og brauðið næstum því.
já, það er ótrúlegt hvað hún nennir að leika við þau.
Margrét: Þetta hef ég nefninlega séð sjálf. Og ég var alveg eins þegar ég var yngri. Hafði bara ekki eins mörg tækifæri , eins og hún núna. Sjáumst í fyrramálið.
Anna Guðný , 24.4.2009 kl. 22:24
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 25.4.2009 kl. 07:48
Innlitskvitt
Hafðu góða viku nafna mín
Anna Margrét Bragadóttir, 26.4.2009 kl. 17:25
Gaman að þessu. Knús og kveðja úr sveitinni mín kæra.......en nú er allt að gerast í sveitinni enda sauðburður byrjaður og verður fjör næstu 5-6 vikurnar :)
JEG, 26.4.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.