19.3.2009 | 23:11
Bloggarakaffi
Við höfum svo gaman að því að hittast og skemmta okkur, bloggararnir hérna fyrir norðan að við verðum að hittast svona einu sinni í mánuði. Og því er komið að því laugardaginn 28. mars.
Meiningin er að vera á sama stað á sömu stundu og síðast þ.e.
Kaffi Karolína kl. 16.00
Ég mun hafa samband og biðja um að eitthvað verði af tertum handa okkur.
Svo er meiningin að skipta um laugardag þannig að næsti hittingur verði svo 2.maí.
Gaman að því mikill áhugi er hérna að nú þurfum við að hleypa að vaktavinnukonunum sem eru á "hinni vaktinni" svo þær geti verið með.
Næsti þar á eftir myndi vera 6. júní, er ekki þá kominn tími á hana Dóru vinkonu okkar á Laugum að standa við stóru orðin og bjóða í heimsókn?
Hvernig líst ykkur á þetta?
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Mér líst ljómandi vel á þetta Anna mín og hafðu þakkir fyrir
Erna, 20.3.2009 kl. 08:18
Bara að prófa
Anna Guðný , 20.3.2009 kl. 20:51
Anna Guðný ég MÆTI sko og fæ mér eina svona hitaeininga bombu vona nú samt að ég springi ekki í loft upp en jæja hvað um það.
En hvað með salinn eigum við von á leynigestum eða er hann bara fyrir okkur ?
egvania, 20.3.2009 kl. 22:26
Grillar Dóra rúgbrauð ?
sama
egvania, 20.3.2009 kl. 22:29
Ásgerður mín, við opnum bara augun, svo einfalt er það.
Þú tekur bara með þér rúgbrauð á grillið hjá Dóru hehe
Anna Guðný , 20.3.2009 kl. 22:49
Dóra getur ekki skrifað hérna en hún er til í slaginn 6.júní þannig að þá höldum við hátíð Laugum. Gaman gaman.
Anna Guðný , 21.3.2009 kl. 07:14
Það er víst ég sem á að skaffa rúgbrauðið, hehehe.
Þetta er bara æði.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.3.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.