21.10.2008 | 22:38
Getur þetta verið? Erum við virkilega ekki komin lengra?
Ég sá það nú síðast á sunnudaginn á göngu minni um Skólavörðustíginn að a.m.k. tvær verslanir skrifuðu á ensku og settu á hurðina hjá sér að peningar Gordons Brown væru ekki gjaldgengir þar/velkomnir ....
Þessa athugasemd sá ég inn á síðunni hjá Baldri.
Á ég að trúa því að það séu einhverjir verslunareigendur á Íslandi í dag sem setja upp svona tilkynningu?
Mig langar svo til að einhver segi mér að þetta sé ekki satt.
En ef þetta er tilfellið, þá væri ég til í að vita hvaða verslanir þetta eru. Því á meðan þessir miðar eru í glugganum hef ég ekki heldur áhuga á að versla hjá þeim.
Nú er gott að hlusta á Guðjón Bergmann
Góða nótt og eigiði ljúfa drauma
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Þar sem ég hef ekki farið um Skólavörðustíg síðan á síðustu öld þá get ég ekki sagt til um þetta.
En hólý mólý hvað mín er dottin í blogg núna hehe.... ég er svo ekki með prentanda núna þessa dagana enda er mikið að snúast við að klára fjármálin þetta haustið að maður hugsar hreinlega í rollum hehehehe.......... En ég fer nú að henda inn einhverju gáfulegu
Knús á þig mín kæra og eigðu ljúfa nótt sjálf.
JEG, 21.10.2008 kl. 23:09
Ein leið til að mótmæla framkomu GB. Sé ekkert að því að fólk tjái sig með þessum hætti. Sjálf sniðgeng ég breskar vörur og er ekki á leið til Englands, það land verður siðgengið á næstunni. Mín leið
Guðrún Þorleifs, 21.10.2008 kl. 23:21
já Jóna min, eitthvað í stuði núna.
Guðrún: Já sammála með að ég er ekki á leið til Bretlands á næstunni. Og mun trúlega sniðganga breskar vörur að mestu. En ef ég kaupi ekki breskar vörur get ég þá ætlast til að bretinn kaupi fiskinn af okkur? En ef margir hugsa á þennan hátt með að banna bretum afgreiðslu. Því ekki get ég ímyndað mér að bretarnir vilji versla þar. Ja þá skil ég af hverju íslendingar eru reknir út úr verslunum í Bretlandi.
Takk fyrir innlitið stelpur minar
Anna Guðný , 21.10.2008 kl. 23:42
Það er alltaf vont þegar fólk setur sig á hærri stall en náungann og algjörlega ókristilegt. Get ekki annað en verið sammála þér.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2008 kl. 00:05
Gæti vel trúað þessu, í alvörunni... þetta er svona dæmigerður Íslendingsháttur...
Sifjan, 22.10.2008 kl. 00:05
En erum við þá eitthvað betri?
Ég leyfi mér að efast um að almenningur í Bretlandi sé sammála Brúnka í þessu. Erum við ekki að láta þetta bitna á röngu fólki með þessum aðgerðum og svo töpum við í leiðinni...
Díana (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:48
Takk fyrir þetta stelpur.
Jóhanna: Enmitt þetta að halda að maður hafi sjálfur leyfi til að gera eitthvað sem maður vill ekki fá á sig sjálfur.
Sif: Já, einn og einn, því miður.
Díana: Nei þarna erum við því miður ekkert betri. En trúlega samt svipað og í Bretlandi, bara einn og einn.
Anna Guðný , 22.10.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.