5.10.2008 | 12:53
Leví og Beinta
Eins og fram kom í færslu hjá mér í síðast mánuði, þá fór ég Rvk yfir helgi. Ég gisti hjá vinafólki í Æsufellinu. Meiningin var alltaf að taka mynd af börnunum þeirra, tvíburunum Leví og Beintu. Málið var að þessi helgi var mjög erfið fyrir Beintu og eyddi hún henni meira og minna á Barnadeild Hringsins. Sem betur fer þá gekk þetta allt upp í lokið og hún hefur það fínt í dag. Eins og þið sjáið hér. Hún var að eignast nýjan hjólastól og sjáið bara hvað hún er ánægð. Inn á fésinu hjá mömmu sjást fleiri myndir sem sýna hvað hægt er að gera ef maður bara hefur réttu græjurnar.
Hérna stendur Leví við hlið systur sinnar og Beinta þvílíkt stolt á nýja hjólastólnum.
Mamma þeirra var svo vinsamleg að lofa mér að nota sína mynd til að setja inn hérna
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Þetta er yndisleg mynd Anna Guðný mín, þú ert rík að eiga svona góða vini.
knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2008 kl. 15:56
Já nú skaltu fara að setja allt lauslegt inn í bílskúr og negla fyrir gluggana því nú komum við norður eftir viku!!!! Nei við skulum alveg haga okkur vel....Förum ekki neitt nema kanski að fá okkur pizzu á Bautanum...Já maður er orðin svo fullorðinn að maður hættir sér ekki neitt meira!!! Bestu kveðjur Ragga
Ragga á Höfn.. (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:43
Æðisleg systkini.
en heyrðu upplýstu mig frekar um þessa mynd sem þú sást af mér,
Knús á þig ljúfan mín
Helga skjol, 5.10.2008 kl. 18:13
sæt mynd af stelpunum. Gaman að sjá hvað margir og góðir vinir eru í kringum þér knús frá Reykjavík
Renata, 5.10.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.