5.7.2008 | 23:38
Bongóblíða!
Mikið var gott veður í dag og gaman að vera til. Dagurinn byrjaði á að kíkja í Zik Zak hjá henni Huld bloggvinkonu. Full búð strax eftir opnun og hélst víst í allan dag. Frábært framtak hjá þeim að opna verslun hér.Staðsetningin góð. Í hjarta bæjarins.
Eftir þar viðskiptafund sem stóð fram yfir hádegi. Börnin biðu spennt eftir mér þegar heim kom og voru tilbúin í eitthvað skemmtilegt. Skelltum við því okkar á bak og hjóluðum í bæinn.
Skruppum á kaffihús.
Hjólin í baksýn.
Gaurinn orðinn saddur.
Þessi var ekki að koma úr Zik Zak. Verið að gæsa sýnist mér.
Þau eldri fóru heim að taka á móti gestum en við mæðgur ákváðum að hjóla niður á bryggju og skoða ferðamannaskipið sem lá þar.
Þetta er listaverkið Höskuldur. Svipurinn á valkirjunni segir til um hvað henni fannst til um verkið.
Flott en skildi það ekki.
Nokkuð tignarlegt bara.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Missti ég af ZikZak þegar ég var þarna á ferðinn ææjj. Eða var hún bara að opna ?
En hér var alla vega flott veður í dag og allir meira og minna úti allan daginn nema ég er á fullu í fjárbókhaldi jamm hangi á netinu allan daginn heheheh.....
Hefði sko verið til í bæjarrölt sko.
Knúsáþig
JEG, 5.7.2008 kl. 23:53
Hahahaha, sjá svipinn á dóttur þinni. Ég held ég verði að panta svona listaverk í garðinn!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.7.2008 kl. 00:38
Það var æðislegt veður fyrir bæjarrölt í gær frábært að fá zikzak. Knús
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 10:22
Það sést litið prakkaraskap í Valkyrjunni, hihihi...
...sakna Akureyrar, hef búið þar í 3 ár
Renata, 6.7.2008 kl. 13:33
Flott að fá Zik Zak...Kem við þar þegar ég þarf í námslotu í HA í vetur!! Kveðja af Humarhátíð á Hornafirði þar sem allt gekk vel....
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 17:05
Gaman að sjá þig í Zik Zak Anna Þessi "gæs" kom við í Zik Zak og talaði Elsa Lund við hana í beinni á Voice og gaf henni svo belti að skilnaði
Huld S. Ringsted, 6.7.2008 kl. 17:54
Takk stelpur fyrir innlitið.
JEG: Þú misstir ekki af. Verslunin var að opna á laugardag. Kemur bara næst þegar þú átt leið i bæinn.
Róslín: Er það ekki málið? Á ég að finna fyrir þig hverjir eru með þetta?
Hrafnhildur: Þú varst akkúrat á besta degi. Svo kom bara þoka, eins og er ennþá bæði hjá mér og þér.
Renata: Já, það er sko prakkarasvipur. Hvenær bjóstu hér á Ak?
Ragga: Endilega velkomin. Og muna að láta vita vita og þá höfum við bloggvinahitting.Gaman að kíkja á kaffihús.
Huld: Enn og aftur til hamingju. Frábært framtak.
Anna Guðný , 7.7.2008 kl. 11:59
Það hefur bara verið fjör hjá þer kveðja
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.