14.6.2008 | 00:55
Skil ekki!
Ég hef verið ansi gjörn á það í gegnum tíðina að reyna að skilja og jafnvel dæma ekki gerendur í ýmsum málum. Kannski ekki í svona alvarlegum heldur meira þegar um einelti er að ræða og vitleysisgangur hjá unglingum. Hef oft komist að því að fortíð og æska var hörmuleg og þar kemur oft skýring á gjörðum á fullorðinsárum. Ekki afsökun, heldur skýring. En þetta er í fyrsta skipti sem ég lendi í þessu með dómstóla. ég get með engu móti skilið rökin í þessum dómi. Ég er ekkert að segja að þessi maður sé slæmur, veit ekki hver hann er. Og vonandi sér hann eftir þessu og getur haldið sér edrú. Eflaust hefði hann aldrei gert þetta fullur.En það er engin afsökun og kemur þessu bara ekki við. Hann hlýtur að eiga að bera ábyrgð á hegðun sinni. Að sparka í liggjandi mann hefur hingað til verið merki um algjöran aumingjaskap og hvað þá ef það er konan þín og það gerist á heimili ykkar.Getur einhver skýrt út fyrir mér hvað dómararnir hafa verið að hugsa? Vildi óska að ég skildi það. Ætli skaðabæturnar dugi fyrir sálfræðikostnaði? Væri gaman að vita líka.
Réðist á sambýliskonu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.