6.5.2008 | 22:28
Fleiri mismæli!
* Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis...
* Þessi peysa er mjög lauslát...
* Þau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika
á als eggi.
* Hann sló tvær flugur í sama höfuðið...
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Ég þekki eldri mann sem flutti til Íslands á barnsaldri. Hann hefur það sem kallast veika máltilfinningu. Notar ekki alltaf heppilegustu orðin. Oft detta óvart upp úr honum ambögur sem fá viðstadda til að grenja úr hlátri.
Ég hef ekki hitt þennan mann í 20 ár eða svo og man fá gullkornin frá honum. Þó man ég eftir því þegar hann lenti í rifrildi við annan mann og sagði: "Þú átt eftir að naga þig illilega í handakrikann ef þú ætlar að standa við þetta!"
Jens Guð, 6.5.2008 kl. 22:46
Mér rennur nú bara kalt vatn milli skips og bryggju að lesa þetta.
En best að fara að bretta upp handleggina og skíta í lófann og drífa í að mála allt í pasta litunum og setja svo skemmtilega mynd í LSD spilarann og láta líða yfir sig í sófanum. Drífa sig svo undir rúm svo manni komi örugglega brundur á blá í nótt. Var varla búin að leggja augun á koddann þegar ég byrjaði að æla eins og munkur. Svona er það þegar maður fer öfugu megin uppí..
Er það furða að manni vefjist tunga um hæl...
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 6.5.2008 kl. 22:50
Þetta er aldeilis frábært. Ekki veitir af að geta helgið almeininlega eftir allan þennan fjölda neikvæðra frétta síðustu daga.
Get svo svarið það , get ekki hætt að hlæja.
Takk fyrir þetta
Anna Guðný , 6.5.2008 kl. 23:01
Alveg sammála gerum meira af svona skemmtilegheitum.
Erna, 6.5.2008 kl. 23:08
Linda litla, 7.5.2008 kl. 01:08
Renata, 7.5.2008 kl. 09:39
Ha????
Þetta skil ég ekki!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:39
Sveimer eg þekki þessa konu, sem talar svona alveg yndislegt
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 14:00
Ég vil fá Bibbu á Brávallagötunni aftur.
Takk fyrir commentin öll.
Anna Guðný , 8.5.2008 kl. 14:29
Já, Já, Bibbu á Brávallagötunni endilega aftur, ætti að geta dregið úr þunglyndi þjóðar í kreppu. Svo vil ég endilega heyra í honum Jónasi og fjölskyldu munið sem var á hringveginum og var útvarpað á gömlu gufunni (held ég).
Hansína Hafsteinsdóttir, 8.5.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.