6.5.2008 | 21:03
Skemmtileg mismæli!
Eftirfarandi eru skemmtileg mismæli sem heyrst hafa á
opinberum vettvangi...
Kann einhver þau réttu?
Það er ekki hundur í hettunni.
Það er ljóst hver ríður rækjum hér.
Þetta er ekki upp í kött á nesi.
Mér er nú ekkert að landbúnaði
Þetta eru þau fyrstu, kann einhver þau réttu?
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
2. Það er ljóst hver ræður ríkjum hér !
3. Þetta er ekki uppí nös á ketti !
4. Mér er ekkert að vanbúnaði !
Ég er ekki með þetta fyrsta á hreinu.
Skákfélagið Goðinn, 6.5.2008 kl. 22:00
1. Það er ekki hundrað í hættunni ! (Auðvitað )
Skákfélagið Goðinn, 6.5.2008 kl. 22:15
Flottur frændi.
Anna Guðný , 6.5.2008 kl. 22:24
Hæ Anna, ég hef alveg rosalega gaman að öllu svona, ég vissi þetta en Hermann varð bara á undan. Ég ætla að segja hér frá að gamni mínu einu kostulegu: Ég og maðurinn minn vorum eitt sinn í göngu og vorum orðin þreytt og móð þá segir minn maður eigum við ekki að setjast aðeins niður og mása mæðinni..Svo einn af mér ég þurfti að skreppa í Hagkaup s.l. sunnudag eftir einhverju smáræði og eitthvað þótti dóttur minni ég lengi í ferðinni og spurði mig þegar ég kom heim var margt í Hagkaup? Nei nei ekkert svo rosalega það voru flestir í FÖTUNUM ,meinti að það var mest að gera í fatadeildunum. Þetta fannst henni leiðinlegt og er óspart búinn að stríða mér á þessu. Kveðja til þín
Erna, 6.5.2008 kl. 22:52
Mér finnst svo gaman að svona líka. Ég væri alveg til í að hlusta á Bibbu á Brávallagötunni aftur.
Anna Guðný , 6.5.2008 kl. 23:16
Það er ljóst hver ríður rækjum hér... ég hreinlega dó úr hlátri
Linda litla, 7.5.2008 kl. 01:08
Þetta er skemmtilegt hjá ykkur.
Freystast til að henda þessum inn.
Þorskar ganga þegjandi í ála.
Kv Björg
Björg Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.