1.5.2008 | 19:51
Strákar , smáhugmynd fyrir helgina!!
Tveir giftir sitja á barnum og eru að spjalla saman.
´Ég skil ekkert í þessu, í hvert skiptið sem ég fer heim af barnum þá
slekk ég á aðalljósunum á bílnum og læt hann renna hljóðlega inn í
innkeyrsluna. Ég passa að skella ekki hurðinni og læðist á sokkunum
upp stigann, fer úr fötunum áður en ég kem inní svefnherbergi og
leggst varlega í rúmið. Samt æpir konan mín á mig að ég eigi ekki að
koma svona seint heim því ég veki hana alltaf!'
'Iss' segir hinn. 'Þú ert að gera þetta alveg vitlaust. Þegar ég fer
Heim þá stilli ég á háu ljósin þegar ég kem inn götuna og skransa inn í
bílastæðið og flauta. Ég skelli hurðinni og hleyp upp stigann, hossa
mér uppí rúm, slæ hana á rassinn og segi HVER ER GRAÐUR?' 'Einhvern
veginn þá þykist hún alltaf vera sofandi.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Ha ha ! eðal djók þarna á ferðinni
conwoy (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 20:18
Frábær. Vona að þú hafir átt góðan dag Anna mín.
Erna, 1.5.2008 kl. 22:53
Hahahahahahaha þetta er gargandi snilld.
Eigðu góðan dag Anna mín
Helga skjol, 2.5.2008 kl. 07:28
Huld S. Ringsted, 2.5.2008 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.