20.4.2008 | 21:27
Og ég sem er nr. 6 í röðinni.
Ja hérna og líka kvenmaður. Ég átti 7 bræður svo það hefði verið mjög gott fyrir þessa rannsakendur að fá þá með. Hefði ekki þurft margar fjölskyldur af okkar stærðargráðu til að fylla upp í. Jú,kannski nokkrar. En nú dó elsti bróðir minn þannig að viskan hlýtur þá að flytjast yfir til þess næsta. Og með fullri virðingu fyrir Sveini bróður mínum þá get ég nú ekki séð að hann sé neitt gáfaðri en við hin. Hann hefur sína kosti en það höfum við hin líka.
En eitt skil ég ekki. Hvernig getur þú verið gáfaðastur systkina ef aðeins eru notaðir drengir? Ég ætla rétt að vona að þetta sé prentvilla. Annars
Elsta systkinið gáfaðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Ég er elst og svo borða ég mikið af fiski, þannig að ég er bara alveg bráðgáfuð.
Erna, 21.4.2008 kl. 09:53
Það er ekki að spyrja að gáfunum Erna mín.
Anna Guðný , 21.4.2008 kl. 10:45
Heyrðu nei Erna mín . Virkar ekki , þú ert kvenmaður. Þeir voru ekki með.
Anna Guðný , 21.4.2008 kl. 10:58
Þar fór það
Erna, 21.4.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.