13.2.2008 | 14:04
Biluð þvottavél á laugardegi.
Hvað dettur ykkur fyrst í hug þegar þið heyrið það? Það fyrsta sem mér dettur í hug er: Staflarnir frá síðasta þvotti minnkar ekki heldur stækkar. Eins gott að vera með margar körfur. Þú biður börnin um að passa sig extra vel þessa dagana og sulla nú ekki niður á sig. Og endilega fara nú aftur í dag í buxurnar sem þau voru í í gær. Muna eftir að taka íþróttafötin úr pokanum og hengja upp, sundfötin líka. Sokkar, ok þú notar ekki sokkana nema einn dag og þarf þá jafnvel að skola úr einu og einu pari. Af hverju í ósköpunum búa svona margir sem ég þekki á þriðju hæð í blokk? Ég nenni ekki að labba með óhreina þvottinn minn þangað.
Ég var sem sagt byrjuð að plana þetta allt á mánudagsmorgun áður en ég hringdi á verkstæðið. Því enginn veit hvað tekur marga daga að fá viðgerðarmann og svo þarf kannski að fara með vélina á verkstæðið ef þetta er eitthvað meira. og þú getur alveg reiknað með að vikan færi í þetta.
En annað koma nú í ljós.
Þeir hafa verið eitthvað syfjaðir strákarnir á Ljósgjafanum þarna um morguninn. Allavega svaraði Baldvin ekki fyrr en í annað skiptið. Sagði þó að þeir væru flestir þokkalega vel vaknaðir. Hann hefur trúlega séð fyrir sér óhreinatausstaflana heima hjá mér. Allavega ætlaði hann að reyna að fá einhvern til að koma sama dag og ja allavega sjá hvað þetta væri mikið.
Jú, ég kem heim heim um hádegi og fljótlega þá er hringt. Viðgerðarmaðurinn mættur á staðinn. Annað hvort er hann skyggn eða mér hefur tekist að útskýra fyrir Baldvin vel hvernig vélin hegðaði sér. Allavega er maðurinn með varahlutina með sér, skiptir um og er farinn fyrir kl. 14.00.
Sem þýðir hvað? Jú, það tók innan við sex klukkutíma frá því ég hringdi á verkstæðið og þangað til vélin var byrjuð að mala (hefur varla stoppað síðan). Ég veit ekki hvað þið kallið þetta en ég kalla þetta: Rosalega flotta þjónustu
Prik vikunnar fær sem sagt Ljósgjafinn.
Eigiði góðan dag
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Til hamingju með nýja bloggið. Mun örugglega fylgjast með þér.
kv, Helga K
Helga Karlsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:16
Sæl Anna mín og til hamingju með að vera komin í bloggmenninguna, ég á eftir að fylgjast með þessari síðu hjá þér ;)
Kveðja Kolla
Kolla (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:20
Blessuð...
Gaman að sjá að þú ert farin að skrifa hérna.
kv
Lindan
Lindan, 14.2.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.