16.6.2010 | 12:22
Hef ekki vitnað oft í...
vinstri græna hingað til. Er þetta málið?
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, steig í pontu og sagðist hafa haft af því nokkrar áhyggjur sem fram kom í Morgunblaðinu í morgun um kröfur Þjóðverjanna. ,,Þetta stemmir mjög vel við það sem sendiherra ESB hér á landi og fleiri hafa haldið fram, sem er að aðlögunarferlið taki jafnlangan tíma og Ísland vilji taka í það," sagði Ásmundur. Það er að segja að því fyrr sem Íslendingar létu undan kröfum ESB um stefnu sína í helstu málum, því fyrr myndi það fá inngöngu í sambandið.
Gefa eftir með allt það sem hinir vilja stjórna hér á landi og þá fáum við að komast í þennan unaðsreit, ESB?
Hvað haldið þið?
Vilja ESB-málið á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 201520
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
þetta er nákvæmlega það sem esb stendur fyrir. dæmi um þetta er þegar írar sögðu nei við lissabon-sáttmálanum. esb tók ekki nei sem svar og bað um aðra kosningu. þegar svo kom já þá voru esb-menn glaðir. nei/andstaða við esb er ekki til í kokkabókum þeirra þarna og því segi ég nei við esb, við höfum einfaldlega ekkert þangað inn að gera.
þórarinn (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 12:48
Í Guðana bænum hættið þessu hvalveiða bulli. Úflutningstekjur af hvalveiðum á síðasta ári voru þúsund krónur. Og hversu miklum gjaldeyri var eytt í vitleysuna? Ekki ganga þessar hripabyttur Kristjáns Loftssonar fyrir munnvatninu úr kallinum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 13:08
Hvar minntist ég á hvalveiðar?
Ég er einmitt ekki að tala um neitt sérstakt heldur bara það sem er að koma í ljós núna.
Anna Guðný , 20.6.2010 kl. 14:57
Anna Guðný furðulegt svar sem hann Haukur gefur þér, ég get ekki lesið neitt um hvalveiða.
Veistu Anna að ég er orðin svo ringluð að ég skil hvorki upp né niður á því sem þessir menn eru að rausa.
kveðja Ásgerður.
ps. Ef hann Haukur á við einhver vandamál í sambandi við lestur þá get ég bjargað honum.
Ásgerður (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.