15.1.2010 | 00:41
Tómstundir barna.
Hvað skyldu margir foreldrar vera í sömu stöðu og ég?
Ég á þrjú börn. Sem betur fer vilja þau öll stunda íþróttir. En misjafn er smekkurinn. Nú er ég enn einu sinni komin í þá aðstöðu að þau æfa hjá þrem ólíkum íþróttafélögum. Hvað þýðir það?
Jú, fullt gjald allsstaðar. Enginn afsláttur. Sú eldri er í dansi, hann í miðið er í sundi. Sú yngri var í sundi en er að færa sig yfir í Karate. Auðvitað finnst mér samt frábært að þau finnir sér eitthvað áhugamál.
Af hverju í ósköpunum er ekki hægt að setja þessar íþróttir inn í skólakerfið eða allavega bæjarkerfið og þá sitja allar fjölskyldur við sama borð, óháð ólíkum áhugamálum barna sinna. Væri frábært ef þau væru bara að koma heim svona um fimmleytið, búin í öllu.
Veit ekki betur en að sveitarfélögin séu að styrkja þessi félög um stórar upphæðir á hverju ári hvort eð er.
En fyrst ég er á annað borð farin að tala um íþróttafélög þá er annað sem mér hefur fundist svo óréttlátt. Flest allar íþróttagreinar ganga út á það að keppa og fara í keppnisferðir. Það er allt í góðu fyrir þá sem það vilja. En það vilja bara ekki allir. Sumar fjölskyldur hafa bara ekki tækifæri til þess. Sumar fjölskyldur hafa meira að segja ekki efni á því. Sumir vilja bara koma á æfingu tvisvar í viku. En það er ekki viðurkennt. Æfingum fjölgar þegar börnin eldast og það á að gera allar að atvinnumömmum.
Væri gaman ef einhverjir skrifuðu skoðun sína um þessi mál
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Ég hef engu við þetta að bæta, nákvæmlega það sem mér hefur alltaf fundist. Og þau sem hafa ekki áhuga á að keppa, vilja bara vera með eða hreinlega ekki til peningar í það, þau eiga það til að heltast úr lestinni... eðlilega
Dæmi um verulega rangar áheyrslur... þetta á að ganga út á hreisti og heilbrigði...
Jónína Dúadóttir, 15.1.2010 kl. 06:19
Hún dóttir mín hefur einmitt verið að lenda í þessu, td með boxið, þrusugóðar æfingar, en alltaf þetta keppnis-eitthvað. Það eru bara ekki allir fyrir það. Það ætla ekki allir að verða meistarar í einhverju sporti. Núna er hún að æfa aðra bardagaíþrótt, sem er ekki með þessu keppnis formi og er mjög ánægð. Ég ætla samt ekki að fara út í þetta með kostnaðinn, það er ekki alveg í lagi
Birna Dúadóttir, 15.1.2010 kl. 09:00
Jammm Anna þetta er ekkert spaug .... Þú ættir að taka þetta upp í komandi kosningum!!!!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 02:45
Já spurning um að tala við hana Huld okkar.Nú er hún komin í framboð.
Systur : Sammála , takk fyrir innlitiið.
Anna Guðný , 16.1.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.