Færsluflokkur: Bloggar
10.3.2008 | 21:07
Gömlu nærbuxurnar kvaddar með stæl.
Sá þetta eins og svo margt annað hjá Sylviu, bloggvinkonu minni í Bandaríkjunum.
Björn Borg tenniskappi og undirfataframleiðandi er med herferð i gangi, þar sem fólk getur sent inn gömlu slitnu nærbuxurnar sínar og þær eru svo sendar til einræðisherra eða spilltra stjörnmálamanna að eigin vali. Hingað til er Bush med flestar nærbuxur a leiðinni til sín.
Sjá hér: bjornborg.com
Hugmyndaflugið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 10:53
Engill á ferð.
Klapp fyrir honum.
![]() |
Bjargaði fjölskyldu úr eldsvoða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 10:51
Hverskonar lög eru þetta eiginlega?
![]() |
Dóttir Ledgers arflaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.3.2008 | 16:18
Kea gefur gjafir.
![]() |
KEA kaupir flygil í Hof |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2008 | 23:15
Nú erum við íslendingar heppin að svíar en ekki danir eiga Ikea.
Is IKEA Giving Danes the Doormat Treatment?
http://www.spiegel.de/international/business/0,1518,539709,00.html
Þetta sá ég á blogginu hjá henni sylviu bloggvinkonu minni í Bandaríkjunum.
Hér er linkur á frétt um að Ikea hefur tekið upp á því að nefna dýru og finu teppin sín eftir bæjum í Noregi og Svíþjóð en þessi ódýru eftir bæjum í Danmörku.
Nú getum við þakkað fyrir að það séu Svíarnir sem eiga Ikea.
Alveg er ég viss um að ef danir ættu fyrirtækið myndu þeir auðvitað nefna þessi dýru eftir dönskum og alveg örugglega þau ódýru eftir íslenskum.
Þannig að gott mál að fyrirtækið er sænskt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 21:41
Til hamingju MA.
![]() |
Menntaskólinn á Akureyri kominn í úrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 21:36
Hamingjan arfgeng.
Ég get alveg trúað því að hamingja sé ættgeng. Helmingurinn genið, ok kaupi það alveg og svo hinn helmingurinn;
"en aðrir þættir sem leiða til hamingju ráðast af breytum á borð við ástarsambönd, heilsufar og starfsferil".
Svo vantar eitt þarna og það er: VAL. Málið er nefninlega að við höfum alltaf val. Höfum val um í hvaða átt við viljum fara. Þegar við loksins viðurkennum fyrir okkur sjálfum að við höfum heilmikið að segja um það sjálf og veljum síðan alltaf jákvæðu leiðina já þá eru bara nokkuð miklar líkur á því að við verðum hamingjusöm.
![]() |
Hamingjan er arfgeng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 21:25
Til hamingju MA.
Til hamingju með það MAingar. Svakalega flott hjá þeim og munaði mjóu. En nógu. Leiðrétti mig einhver ef ég fer með rangt mál, en er virkilega enginn annar skóli með stelpur í liðinu sínu? Það segir mér enginn að þær séu eitthvað lélegri(MA búnir að sanna það) en hvar eru þær? Það að Gettu betur vvar í kvöld þýðir að það verður þreyttur morgun í fyrramálið á þessu heimili. Litla snúllan mín að sofna 1 1/2 klukkutíma seinna en hún þarf. En gaurinn hefur það alveg af.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 20:55
Ææ sorglegt að heyra.
Hvað ætli ég hafi verið búin að horfa á Dirty dancing oft? Örugglega næstum 100 sinnum og alltaf jafnæðisleg. En hef oft verið að hugsa um hvar hann sé búinn að vera síðustu ár. Alveg hending að maður sjái hann í mynd.
![]() |
Patrick Swayze með krabbamein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad