20.4.2008 | 21:27
Og ég sem er nr. 6 í röðinni.
Ja hérna og líka kvenmaður. Ég átti 7 bræður svo það hefði verið mjög gott fyrir þessa rannsakendur að fá þá með. Hefði ekki þurft margar fjölskyldur af okkar stærðargráðu til að fylla upp í. Jú,kannski nokkrar. En nú dó elsti bróðir minn þannig að viskan hlýtur þá að flytjast yfir til þess næsta. Og með fullri virðingu fyrir Sveini bróður mínum þá get ég nú ekki séð að hann sé neitt gáfaðri en við hin. Hann hefur sína kosti en það höfum við hin líka.
En eitt skil ég ekki. Hvernig getur þú verið gáfaðastur systkina ef aðeins eru notaðir drengir? Ég ætla rétt að vona að þetta sé prentvilla. Annars
![]() |
Elsta systkinið gáfaðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.4.2008 | 18:30
Sunnudagur og sól.
Yndislegt veður í dag. Fór með börnin út að hjóla fyrir hádegi. Þau voru svo eftir uppi í skóla þegar ég fór heim.
Jóhanna Björg, Inga, Gaurinn, Berglind Rós
Niðri: Valkirjan og Jóhannes.
Stuttu seinna kemur valkirjan heim og biður um nesti.
Svo eru þau bara búin að vera úti að leika í allan dag. Þá varð ég auðvitað að verðlauna þau og það gerir maður náttúrulega í gegnum magann. Þannig að ég tók fram hrærivélina og gerði þessar dásamlegu súkkulaðibita smákökur. Þær voru geggjaðar.
Birta kom með þeim í kaffi og tók með sér prufu til að gefa fjölskyldunni. Þau fóru svo í heita pottinn heima hjá henni.
Gaurinn í bakgrunni og valkirjan og Birta fyrir framan.
Mikið er ég ánægð með vorið. Ég þarf oft að hafa fyrir því að koma þeim út á leika á veturna.
Á leið heim skrapp ég í kaffi til Gunnu Völu á næstu götu. Þetta blasti við þegar ég gekk inn á pallinn hjá þeim. Og þetta er útvarp. Og hugsiði ykkur bara, það heyrðist í því.
Sonurinn á heimilinu smíðaði þetta og hann er 10 ára. Geri aðrir betur.
Góður dagur í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 20:03
Ekki skrýtið.
![]() |
Hataðasti maður í Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2008 | 18:14
Eurobandið komið á YouTube
Hvað finnst ykkur?
Mér finnst lagið flott og myndbandið ennþá flottara.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2008 | 18:00
Norðlensk fegurð.

![]() |
Norðlensk fegurð krýnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2008 | 13:28
Einfalt mál , skiptum ekki við þá.
![]() |
Óttast að vera sagt upp hjá JetX |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 22:53
Jafnánægð nú og ég var miður mín í gær.
![]() |
Danski drengurinn fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.4.2008 | 13:04
Sama huggulega myndin.

![]() |
Flensufaraldur hefur náð hámarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2008 | 01:46
Prenta út og hengja upp á vegg.
Lesist og lesist aftur og svo einu sinni enn.
1. Það eru að minnsta kosti tvær manneskjur í þessum heimi sem þú myndir deyja fyrir.
2. Það eru að minnsta kosti 15 manns í þessum heimi sem elska þig á einhvern hátt.
3. Eina ástæðan fyrir því að einhver hati þig er, viðkomandi vill vera eins og þú.
4. Bros frá þér getur fært einhverjum hamingju, jafnvel þótt viðkomandi líki ekki við þig.
5. Á hverju kvöldi, hugsar EINHVER til þín áður en viðkomandi fer að sofa
6. Þú ert himinn og jörð hjá einhverjum.
7. Þú ert einstök og sérstök í þessum heimi
8. Einhver sem þú þekkir ekki, elskar þig.
9. Jafnvel þegar þú klúðrar málunum, verður eitthvað gott úr því.
10. Þegar þér finnst heimurinn hafa snúið í þig baki, líttu aftur á.
11. Mundu alltaf eftir hrósum sem þú færð. Gleymdu dónalegum hreitum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.4.2008 | 01:08
Á virkum degi, um miðjan dag.
![]() |
Fimm ára dreng rænt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad