Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
5.1.2011 | 22:52
Auðvitað er þetta leiðinlegt en...
Staðan er bara svona í dag. En það sem mér líkar við eru viðbrögðin. Í "góðærinu" hefði verið tekið lán til að fjármagna skemmtunina, bara borga seinna, en núna var aftur á móti tekin ábyrgð ákvörðun.
Ef það er ekki til peningur, þá er honum ekki eytt.
Engin brenna á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2011 | 12:22
Af hverju?
Mannskepnan er merkileg. Eitt af því sem við sem heyrum um á hverju ári er að einhverjir slasist við að meðhöndla flugelda.En það eru ekki bara flugeldar og gleraugu sem við heyrum af. Við gerum einfaldlega of lítið af því að nota þann öryggisbúnað sem hægt er að fá við allar mögulegar og ómögulega að aðstæður.
Alltof mörg slys gerast vegna þess að við pössum okkur ekki. Ég flaug sjálf á hausinn í baðkarinu hjá mér af því að sá öryggisbúnaður sem þarf þar var ekki til staðar. Ég hitti einn sem hafði dottið sama dag og ég. Hann fór út að reykja heima hjá sér og flaug á hausinn þar. Af hverju? Jú, hann var ekki búinn að koma því í verk að moka. Hjálmar!!!
Við erum í vandræðum með börnin okkar. Það er svo erfitt að fá þau til að nota hjálma eftir að þau eldast. Sum börn komast upp með það strax í þriðja bekk að sleppa hjálminum og þá er ég komin í leiðindahlutverk sjálf. Vera leiðinlega mamman sem vill að sitt barn noti hjálm eins lengi og mögulegt er, allavega á meðan þau hjóla eitthvað að ráði. Yngsta mín er að æfa íhokkí. Þar þykir sjálfsagður hlutur að nota hjálm á æfingu en svo eru nokkur sem þykir það jafnsjálfsagt að taka hjálminn af um leið og þau eru komin af æfingu.
Af hverju er svona mörgum illa við að nota hlífðargleraugu? Af því að það er ekki "töff" ? Getur verið að það sé ástæðan hjá fullorðnum karlmönnum sem fara með börnunum sínum út að skjóta upp flugeldum? Nei, varla. Ég held að aðalástæðan sé alltaf sú sama: Þetta kemur ekki fyrir mig, allt svona kemur bara fyrir aðra. Kannast einhver við þetta?
En nóg í bili.
Alltaf gallaðir flugeldar inn á milli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad