Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
26.4.2008 | 20:47
Martröð bloggarans.
Nú er gott að vera með uppþvottavél.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2008 | 16:42
Engin mynd!!!


![]() |
Hárvöxtur Hauks Holm eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.4.2008 | 10:55
Trukkabílstjórar, lögreglan og við hin!
Ég eins og flestir aðrir landsmenn er búin að vera að fylgjast með fréttum síðustu daga og auðvitað finnst mér þetta ástand alveg hræðilegt. En það sem hefur stungið mig mest eru allar þessar nærmyndir af bæði lögreglumönnum og bílstjórum og fylgjendum þeirra. Ég hef mikið verið að velta fyrir mér afleiðingum þessarra myndbirtinga. Og mín niðurstaða er þessi: Íslenska þjóðin er einfaldlega of fámenn til standa í svona málum. Hvað ætli margir aðilar á Olís planinu hafi séð einhvern sem þeir þekkja í hinu liðinu? Hvað ætli margir hafi séð t.d. foreldri barns í bekknum hjá barninu sínu ,eða manninn í hinum stigaganginum í blokkinni, eða í sama stigagangi. Gætu konurnar þeirra verið að vinna saman? Eru þeir í sama Lionsklúbbnum eða hestamannafélaginu? Og svo hlusta börnin á reiða foreldra nýða hitt liðið. Og hvað gera börnin? Auðvitað fara þau með þetta í skólann. Ég hef aldrei verið hrifin af Birni Bjarnasyni og skoðunum hans en það getur ekki verið skemmtileg lífsreynsla að vera í sporum barna hans og barnabarna. Hverskonar fyrirmyndir erum við eiginlega? Finnst okkur bara allt i lagi að hlýða ekki lögreglunni, af því að okkur finnst það óréttlátt?
Berum við enga ábyrgð á okkar gjörðum? Getum við bara kennt lögreglunni og stjórnvöldum um það að við séum að grýta lögreglumenn í starfi? Mér er sama hvort það er grjót eða egg.
Ég þekki hjón sem fóru með son sinn 11 ára í gær til að fylgjast með þegar átti að afhenda bílana.
Syninum fannst mjög merkilegt að fara með foreldrum sínum á staðinn en svo þegar þangað kom fannst honum ekkert varið í þetta vegna þess að það voru engin slagsmál eða neitt fjör.
Það fylgdi sögunni að móðirin gat ekki tekið þátt í meiri mótmæum í bili, því að hún væri með fyrri mótmæklum orðið svo tæp í að vera handtekin.
Hugsiði ykkur bara hvað hvað skildi þessi strákur vera búinn að hlusta á síðustu daga og viku? Heima hjá sér?
Þið getið bara rétt ímyndað ykkur það.
Ég las comment frá einni konu áðan sem vissi ekki með hvorum aðilanum hún ætti að standa, lögreglunni eða bílstjórum. Bíddu nú við lögreglan hvað??? Lögreglan er bara að vinna vinnuna sína eins vel og þeir geta.
Og svo er annað þar. Það eru svo ofboðslegar kröfur gerðar til lögreglumanna.
Nú er ég ekki bara að tala um þessi mál heldur almennt. Lögreglumenn eiga að láta bjóða sér allt. Það eru engin takmörk fyrir því hvað má valta yfir þá. Þeir eiga alltaf að hafa stjórn á sér. En það sem gleymist er að lögreglumenn eru líka bara menn eins og við hin og þeir eru ekki vélmenni. Þeir geta misst sig eins og aðrir. Sem betur fer gerist það ekki oft.
Jæja, ætli þetta sé ekki gott í bil.
Vil bara taka það fram að það má alveg hafa aðra skoðun en ég en ég áskil mér þann rétt að fjarlæga það sem ekki er sett fram að kurteisi.
Annars, hafiði það bara gott í dag sem og aðra daga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.4.2008 | 22:40
Síðasti dagur vetrar.
Hefði ekki getað staðið betur á. Síðasti dagur vetrar og afmælið mitt á morgun. Mætir ekki lið frá Framkvæmdarmiðstöð bæjarins í götuna í morgun með sínar græjur og fínpússar allt.
Maðurinn á sópnum.
Daði Freyr frændi mættur á tryllitækinu.
Og nú er gatan svo flott að sumarið og afmælið má koma.
Við hjónin enduðum daginn á að fara með valkirjunni á bekkjarskemmtun í skólanum. Þar ætluðu 1. og 3. bekkur að skemmta foreldrum sínum með leik.
Valkirjan og vinkonan.
Mega krútt.
Nammi namm.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
23.4.2008 | 21:44
Heimsókn í skólann.
Skrapp upp í skóla í vikunni og smellti af myndum.
Skólastjórinn við aðstoð í eldhúsi.
Matráður að störfum.
Skrapp svo í heimsókn til 1. bekkjar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 00:26
Afmæli.
Ef það eru fleiri en ég sem eiga afmæli á sumardaginn fyrsta, þá er hér skemmtileg lesning.
24.apríl
Tilfinningar stjórna þér aðallega, reikistjörnurnar Mars og Venus sátu að völdum, er þú fæddist. Dugnaður og mildi, værð og ákafi skiptast einkanlega á.Ákafur ertu og fljótráður í fyrirætlunum, en hefur þó úthald til að fylgja þeim eftir. Þú ert einlægur og hreinskilinn.
Happatala þín er 6; happadagur föstudagur; litur daufblátt.
Einhver listastörf hæfa þér bezt, en þú hefur líkagott vit á verslun og viðskiptum, og ert því fær um að stýra hvaða verslunarfyrirtæki sem er. Hætt er þér við að dragast inn í deilur. Reyndu að líta rólega á lífið og láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur.
Sennilega kvænist þú nokkuð snögglega, maki þinn verður yngri en þú, en þið verðið hamingjusöm.
Þú virðist hraustur vel, en höfuðveiki eða háls- og augnakvillar geta dottið í þig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.4.2008 | 13:11
Bara abbó.
Hvernig er þetta, hélt konan að Viktoría myndi ekki kynnast neinu öðru fólki þarna fyrir vestan.
Enda kalla ég þetta ekki vináttu þegar það er komið á þetta stig. Hún hefur kannski haldið hún gæti keypt hana.En sorry, vinkona mín, hún Viktoría er sko ekki til sölu.
![]() |
Vináttan orðin þvinguð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2008 | 17:01
Látnir eða dánir!
Þekki ekki nógu vel til með önnur tungumál en islenskan er alveg frábær að þessu leyti.
En þeir höfðu bara gott af þessu strákarnir.Því miður bara ekki oft sem næst til gerendanna.
![]() |
Látnir tína upp plastpoka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.4.2008 | 13:55
Er toppstykkið ekki í lagi?
![]() |
Lygar sem listaverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 11:11
Ástaleikir bannaðir á hraðbrautinni.
![]() |
Ástarleikurinn barst út á bílastæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad