Leita í fréttum mbl.is

Myndablogg á mörkum vors og sumars.

Sumarið er á leiðinni til okkar eins og allra hinna. Ég er svo montin af brúnkunni minni.  Hef aldrei verið svona fljót að ná lit áður. Þökk sé Tenerife á síðasta ári.

Maí mánuður er uppfullur að uppákomum tengdum skólanum. Sl. fimmtudag tóku  5. bekkingar og fjölskyldur þeirra sig til og fórum við til Hríseyjar.

DSCF1599

Systkinin um borð í ferjunni.

 

DSCF1603

Keyrt um eyjuna.

 

DSCF1621

Búskapur.

 

DSCF1651

Fyrir þá sem halda að ísskeið hafi verið fundin upp fyrir nokkrum árum.

 

DSCF1653

Krakkarnir fengu að máta sig við gömul skólaborð.

 

DSCF1657

Hver þekkir söguna um Þorstein sem veiddi í soðið af bakkanum og notaði til þess þennan flugdreka og þess rúllu?

 

DSCF1658

Þarna fórum við að borða í hádeginu.

 

DSCF1660

Helluland þar sem Dísa og Jón foreldrar í bekknum eiga sumarhús. Þarna fengum við að halda til á milli atriða.

 

DSCF1661

Dísa, húsmóðirnin á heimilinu með kaffi í krús. Logi brasmundur kominn í feitt.

 

DSCF1673

Stutt á Hríseyjarhátíð.

 

DSCF1677

Takið eftir, þessi er gangfær.

 

DSCF1682

Beðið eftir matnum.

 

DSCF1684

Góður er sopinn.

 

DSCF1687

Alltaf gaman í sundi.

 

DSCF1698

Hrísey kvödd

 

DSCF1708

Horft með andtakt á Jhonny dangerously

Þar með lauk þessum skemmtilega degi. Takk fyrir okkur öll og þó sérstaklega bloggvinkona mín Dísa, húsmóðir í Hrísey. Gott er að eiga góða að.

Hafið það gott um helgina.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Þetta hefur verið geggjað gaman sé ég.  Knús og kveðja úr sveitinni

JEG, 23.5.2009 kl. 19:49

2 Smámynd: Anna Guðný

Já, rosa fjör. Góð tilbreyting og ekki mikið fyrir henni að hafa.

Knús til þín Jóna mín.

Anna Guðný , 23.5.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Brynja skordal

Æðislegar myndir jæja ætla nú að fara vera aðeins virkari hérna inni á mbl og blogga smá kveðja Brynja

Brynja skordal, 24.5.2009 kl. 11:41

4 Smámynd: Herdís Alberta Jónsdóttir

Takk fyrir Anna, það var rosalega gaman í þessari ferð og gott að Helluland kom að notum.

Herdís Alberta Jónsdóttir, 25.5.2009 kl. 10:12

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flottar myndir og mikið hefur verið gaman hjá ykkur.

Knús til þín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.5.2009 kl. 13:05

6 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Ég hefði viljað vera með.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 1.6.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 201520

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband