19.5.2009 | 13:54
Nýjasta æðið?
Ekki í fyrsta skipti sem maður heyrir af svona í gegnum tíðina. Man samt ekki eftir að hafa séð tilmæli frá landlækni áður. En hef heyrt af læknum sem ekki hafa viljað gera blóðrannsókn áður en sjúklingurinn byrjar á einhverju prógrammi eða í meðferð sem er óhefðbundin.
Svo er spurning hvort fyrirtæki getur farið fram á það að fólk fari í blóðrannsókn án þess að hafa samið við einhvern sem getur gert rannsóknina.
Mér finnst alveg sjálfsagt að hægt sé að fá þessa rannsókn en finndist sanngjarnt að maður borgaði eitthvað gjald ef þetta væri "bara að gamni" en ekki vegna rannsóknar hjá lækninum. Málið er að þetta á eftir að aukast til muna á næstunni. Nú er fólk nefninlega að uppgötva að það var ekki Jónína Ben sem "fattaði upp á" þessum meðferðum í Póllandi, heldur voru þær til staðar og á fleiri stöðum en hún fer á. Nú fer fólk að flykkjast þangað á sjálf síns vegum, sem er auðvitað frábært. Það gerir líka miklu fleirum mögulegt að komast, svona fjárhagslega.
Neita ber beiðnum um blóðprufur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 201520
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Líklega eru þeir að gera þetta vegna þess að þetta sem Jónína er að bjóða fólki eru skottulækningar...
Að sjá hana og fólk tala um þetta er alveg eins og að horfa á Omega.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 14:06
Gat nú verið að þú kæmir inn hér líka. Þú veður hér um völl með yfirlýsingar á málum sem þú auðsjáanlega hefur ekki hundsvit á.
Ef þú ætlar að segja mér að vera á algjörlega vernduðum stað, eins og þessi hótel eru, borða ávexti og grænmeti í öll mál, fara í leikfimi og ýmiskonar dekur á hverjum degi í hálfan mánuð virki ekki, ja þá held ég að þú ættir að skoða málin upp á nýtt. Svo er stólpípan annað mál og ætla ég ekki að rökræða hana við þig. Veit bara ekki nóg um það.
Með Omega: Það er svolitið fyndið að þegar mig langar til seint á kvöldin eftir að allt er komið í ró hjá mér, börnin sofnuð og ég búin að öllu að setjast við sjónvarpið og kíkja á eitthvað skemmtilega fyrir svefninn, þá renni ég kannski tvisvar yfir allar stöðvarnar og enda á Omega. Þ.e.a.s. ef það er tónlist, því hún finnst mér yfirleitt mjög falleg.
Annars bara takk fyrir innlitið.
Anna Guðný , 19.5.2009 kl. 15:09
Sko auðvitað fattaði Jónína upp á þessu, svo ég noti nú orðalag unglingana, þetta hefur alltaf verið til, en kannski ekki notað svona eins og nú.
Er bara ekki að skilja að ef fólk getur eitt peningum í svona ferðir og grennst og allt það þá getur það bara gert þetta sjálft.
En til fróðleiks fyrir minn kæra Doctor E þá er stólpípa ekki skottulækningar, hafandi verið gefnar fólki frá alda öðli og oft vanfærum konum fyrir barnsburð, talið var að það mundi flýta fyrir fæðingunni, vertu svo stilltur.
Knús til þín Anna Guðný mín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.5.2009 kl. 19:27
Sko , Jónína fattaði upp á að gera þetta að business en meðferðin er ekkert ný. Ég held að stæðsta ástæðan fyrir því að fólk er að fara erlendis í svona meðferðir er að þar fær það aðhaldið, eftirfylgdina og freistingarnar eru ekki til staðar.
Anna Guðný , 19.5.2009 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.