18.4.2009 | 00:40
Fúlar á móti
Má til með að setja inn nokkur orð um þessa sýningu, þar sem við mæðgur fórum að sjá hana í kvöld. Ég var búin að heyra eitthvað af henni og aðalatriðið var að hún væri bráðfyndin. Þess vegna fórum við, til að hlægja. Og við hlógum, heilmikið. Þær eru snillingar þessar konur: Helga Braga, Edda Björgvins. og Björk Jakobs.
Þarft þú á hlátri að halda í líf þitt? Ég veit að það eru margir. Jafnvel enn fleiri núna en venjulega. Það er þessi sýning málið. Konur: Ég mæli með að þið komið lítið sem ekkert málaðar, allavega með tárheldar snyrtivörur. Og takið með ykkur bréf til að þurrka tárin.
Ég þekkti fullt af fólki þarna í kvöld. Kom mér á óvart hvað það voru margir af Svalbarðsströndinni en svo kom í ljós að þarna var heilt kvenfélag á ferðinni. Svo var hópferð úr Bárðardal og hitti ég þar frændfólk.
Nú skora ég á þá sem hafa ekki séð sýninguna en langar að fara á bráðskemmtilega sýningu og fá að hlægja, þá endilega skellið ykkur.
Þarna eru þær skvísurnar.
Góða nótt og ljúfa drauma.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Já þær eru frábærar
Jónína Dúadóttir, 18.4.2009 kl. 06:49
Langar að sjá þessa sýningu. Hef hlustað á Eddu halda fyrirlestur í skólanum hjá dóttur minni og grét af hlátri þar. Svona sýning er þá örugglega alger krampahlátur
Bailey, 18.4.2009 kl. 11:30
Þetta er frábær sýning ég hló mikið Í hléi sagði dóttir mín við mig....Þetta passar eiginlega allt við þig og ég.... vissi að hún sagði satt !!!!
Góða helgi Anna mín
Erna, 18.4.2009 kl. 11:38
Við Brynja erum að fara í kvöld með hópi af frábæru fólki... foreldrum hetjanna... en Hetjurnar er félag langveikra barna á Norðurlandi :=)
Bara gaman...
Sifjan, 18.4.2009 kl. 12:24
Ásgerður, þið Finnur farið bara saman og bjóðið eiginmanninum mínum að koma með ykkur. Þetta er meiriháttar sýning.
Sif: Góða skemmtun, þú átt ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum
Auður: Bara skella sér norður.
Erna: Mín hafði nú meiri áhyggjur af því hvort ég myndi hlægja svo hátt að ég yrði henni til skammar.
Hafið það gott elskurnar.
Anna Guðný , 18.4.2009 kl. 20:50
Það er alltaf gaman að fara í leikhús ......maður hefur bara ekki tíma í slíkt og bráðum varla efin á .....fékk sjókk þegar ég sá miðaverðið á Sannleikann úffff...... sæll.
knús og kveðja
JEG, 19.4.2009 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.