Leita í fréttum mbl.is

Nokkur orð um kjaftasögur.

Mér áskotnaðist bókarkorn hér einn daginn. Hún er ekki stór að ummáli eða þykk en ansi mikla visku ber hún í formi spakmæla um kjaftasögur.

Ætla ég að setja eitt hér inn.

 

Rógurinn er að því leyti frábrugðinn annarri rangsleitni, að sá sem kemur honum af stað á þess aldrei kost að bæra fyrir það tjón sem hann hefur valdið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auður Proppé

Þetta er svo sannarlega rétt.  Svo má segja að sá sem kom róginum af stað ekki tilbúin til að viðurkenna það.  Eitrið dreifist um allt og særir allt of marga................. því miður.

Auður Proppé, 6.4.2009 kl. 04:33

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Svo rétt !

Jónína Dúadóttir, 6.4.2009 kl. 05:51

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Rétt og mikið rétt elskan
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.4.2009 kl. 07:15

4 Smámynd: egvania

Anna mín ég á þessa bók og hef aldrei þorað að skrifa neitt allt er svo ruglað hjá mér þessa daga.

egvania, 6.4.2009 kl. 11:15

5 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þetta er alveg rétt. Allur rógur er andstyggilegur.

Hilmar Gunnlaugsson, 6.4.2009 kl. 17:59

6 Smámynd: TARA

Svo réttilega mælt og satt....töluð orð verða ekki aftur tekin.

Mig langar í þessa bók !!

TARA, 6.4.2009 kl. 20:35

7 Smámynd: Auður Proppé

Já, sammála Töru, mig langar í þessa bók.  Hvað heitir hún?

Auður Proppé, 6.4.2009 kl. 20:39

8 Smámynd: Anna Guðný

Sæl öll. Takk fyrir innlitið.

Þessi bók heitir: Nokkur orð um kjaftasögur , Gullkorn úr lífi fólks.

Gefin út af Skjaldborg 1994.

Ég fann hana á stóra bókamarkaðnum sem er hér á Akureyri þessa dagana.

Auður mín, ætlaði að heilsa upp á þig áðan og komst ekki inn. Prófa aftur.

Anna Guðný , 6.4.2009 kl. 20:48

9 Smámynd: Auður Proppé

Takk fyrir nafnið á bókinni.  Já, það er algert vesen með bloggið þar sem ég er með aðgangsstjórnun og stundum virkar það og stundum ekki.  Ég sendi blog.is póst í dag að biðja þá um að athuga hvað þetta gæti verið en kannski kemstu inn aðeins seinna.

Auður Proppé, 6.4.2009 kl. 21:28

10 Smámynd: TARA

Auður mín...lykilorðið mitt/þitt virkar ekki lengur...ertu búin að úthýsa mér ? Ég komst inn einu sinni og síðan ekki söguna meir og get ekki kommentað hjá þér

TARA, 6.4.2009 kl. 21:30

11 Smámynd: Auður Proppé

Nei, alls ekki Tara mín, það er eitthvað vesen með aðganginn hjá mér af því að ég læsti blogginu mínu og aðgangslistinn ekki alltaf að virka.  Vonandi lagast þetta fljótlega mín kæra, ég læt þig vita.

Auður Proppé, 6.4.2009 kl. 21:40

12 Smámynd: TARA

Takk elskan og takk Anna Guðný fyrir upplýsingarnar um bókina...ætla að eignast hana.

TARA, 6.4.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband