Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju með þetta!

Svona viljum við að staðið sé að veitingu ríkisborgarréttar. Nr. 1 er að kunna tungumálið.  Skemmtilega fjölbreyttur hópur.


mbl.is Nítján fá ríkisborgararétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er ágætt að fólkinu hafi verið veittur ríkisborgararéttur en krafan um að kunna Íslensku hefur verið talin umdeild. Ég tel ekki hægt að gera þessa kröfu því málið er erfitt og tekur langan tíma að læra. Mér finnst við því ekki getað mismunað fólki á grundvelli tungumáls.

Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 00:47

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mér finnst alveg sjálfsagt að fólk sem sækir um ríkisborgararétt kunni eitthvað í íslensku... svona rétt til að geta bjargað sér. Enginn að tala um að allir verði að hafa okkar yndislegu málfræði á hreinu

Jónína Dúadóttir, 31.3.2009 kl. 08:20

3 Smámynd: Anna Guðný

Hef svo sem ekki kynnt mér hversu miklar kröfur eru gerðar. Ég meina, hvort það sé talað mál eða skrifað. Og þá hvort það er spurning um grunnskólapróf eða framhaldsskólapróf.

Eru ekki fimm ár þangað til að hægt sé að sækja um? Hlýtur að vera nægur tími. Við erum ekkert að mismuna fólk, við erum bara að ætlast til þess sama af því.

Anna Guðný , 31.3.2009 kl. 08:20

4 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Mér þykir það bezta mál að gerð sé lágmarkskrafa um tungumálakunnáttu. Málið er ekki erfiðara en svo að börn frá tveggja ára aldri eru almennt farin beita því fyrir sig. Svo á ríkisborgararétturinn ekki að vera á neinni útsölu og með því að uppfylla svona kröfur sýnir fólk að það tekur sig alvarlega sem Íslendingar.

Emil Örn Kristjánsson, 31.3.2009 kl. 11:02

5 Smámynd: Anna Guðný

Emil: You took the words right out of my mouth

Anna Guðný , 31.3.2009 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband